Námsferð í lónsöræfi
Þann 11. september síðastliðinn fór 10. bekkur Grunnskóla Hornafjarðar í Lónsöræfi ásamt Jóni Bragasyni og kennurunum Huldu, Elsu og Berglindi. Þessi ferð er farin árlega og er alveg ómissandi að mati nemenda og kennara. Áður en við fórum í ferðina þá unnum við ýmis verkefni sem tengjast Lónsörfæfum, eins og jarðfræði, náttúrufræði og sögu. Við höldum svo...
Eldar matinn í fermingarveisluna sjálfur
Kristjárn Reynir Ívarsson er ungur maður sem er margt til lista lagt. Hann er áhugaljósmyndari og tekur aðallega myndir af fuglum. Það gerir hann með afa sínum, vanalega fara þeir út í Ósland til þess að taka myndir af æðakollum og öndum. Hann náði mynd af hvítum skógarþresti á síðasta ári sem hann segir sjaldgæfasta fuglinn sem...
Katla Eldey
Katla Eldey Þorgrímsdóttir er 7 ára stelpa sem býr í Nesjahverfi. Foreldrar hennar eru Þorgrímur Tjörvi Halldórsson og Birna Jódís Magnúsdóttir sem eiga og reka veitingastaðinn Úps og keramikvinnustofuna Endemi.
Katla Eldey
Katla fílar vel að búa hér í Hornafirði og æfir fimleika. Sjálf segist hún vera búin að...
Almar Páll
Almar Páll Lárusson er 15 ára sonur þeirra Jónínu Krístínar Ágústsdóttur og Lárusar Páls Pálssonar. Almar flutti á Höfn með fjölskyldu sinni þegar hann var 12 ára þegar pabbi hans tók við starfi framkvæmdastjóra Sindra og kannast flestir krakkar við mömmu hans en hún kennir heimilisfræði við Grunnskóla Hornafjarðar.
Almar Páll
Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi
Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...