Lokahóf knattspyrnudeildar Sindra
Lokahóf knattspyrnudeildar Sindra fór fram þann 28. september á Hafinu. Hófið heppnaðist einstaklega vel enda var veislustjórinn í essinu sínu, Ólafur nokkur Jónsson, markmannsþjálfari og meistaragrínari hélt uppi fjörinu að þessu sinni. Albert Eymundsson mætti með gítarinn og Kaffi Hornið kom með matinn og var hann mjög góður.
Hápunktur kvöldsins var að sjálfsögðu veiting viðurkenninga og voru fjölmargar...
Fréttir af sunddeildinni
Við í sunddeildinni höfum verið að brasa ýmislegt undanfarið þrátt fyrir fámenni í deildinni.
Við komumst seint af stað í haust vegna þjálfaraskorts enn síðan var heppnin með okkur og við fegnum tvo Filipa sem starfa á Humarhöfninni en þeir skipta með sér þjálfun í vaktafríum frá þjónustustörfum. Þeir eiga báðir bakgrunn í þjálfun og æfingum í sundi úr sínu...
Karlajóga
Er það ekki það sem þú ert búinn að vera að bíða eftir?
Útbreiddur misskilningur er að jóga sé bara fyrir konur og þá helst liðugar konur, en tilfellið er að jóga er fyrir alla þá sem vilja láta sér líða betur í eigin líkama. Jóga er tilvalið fyrir þá sem eru...
Félagsmót Hornfirðings
Félagsmót Hestamannafélagsins Hornfirðings var haldið á félagssvæði þess að Fornustekkum dagana 20.-21. júní. Mótið tókst vel og voru skráningar 68 samanborið við 33 skráningar í fyrra og var sérstaklega gaman að sjá bæði hvað margir voru komnir annars staðar frá og að skráningar í yngri flokkum voru 15 samanborið við eina frá því í fyrra. Á laugardeginum...
Það verður líf og fjör á Höfn um Verslunarmannahelgina
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Höfn dagana 1.-4. ágúst (verslunarmannahelgin). Mótin hafa vaxið og sannað gildi sitt sem glæsilegar fjölskyldu-og íþróttahátíðir þar sem saman koma börn og ungmenni ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Á móti sem þessu þurfa margar hendur að hjálpast að svo allt gangi vel fyrir sig. Kristín Ármannsdóttir hefur tekið að sér...