Körfuknattleiksdeild Sindra
Meistaraflokkur karla byrjaði tímabilið af fullum krafti. Fram undan var krefjandi verkefni því að högg kom á mannskapinn þegar ljóst var að ungir Sindrastrákar fengu tækifæri erlendis eða hjá liði í efri deild. Israel Martin og okkar strákar létu það ekki stoppa sig og áttu gott sigur áhlaup í byrjun tímabilsins og gerðu sér lítið fyrir og...
Knattspyrnudeild Sindra
Knattspyrnusumarið blómstraði og léku stelpurnar okkar í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar sem efstu 6 liðin léku einfalda umferð og neðstu 6 liðin léku einnig einfalda umferð. Sindrastelpur höfnuðu í 8. sæti eftir fyrri umferðina og kepptu því í neðri hlutanum. Þar enduðu þær í 3ja sæti sem...
Rafíþróttadeild Sindra
Starf innan rafíþróttadeildar Sindra hefur verið endurvakið eftir stuttan dvala. Mikill metnaður einkennir starfandi stjórn sem leggur megin áherslu á barna- og unglingastarf og hefur sókn í starfið stór aukist með tilkomu nýrrar stefnu. Sú stefna setur lýðheilsu og fræðslu í forgrunn með það verkefni að rjúfa þann ósýnilega vegg sem skilur að hegðun okkar í hversdagsleikanum...
Badmintondeild Sindra
Badminton deild Sindra þjónustar almennri lýðheilsu og hreysti. Hún samanstendur af fólki á öllum aldri sem kemur saman tvisvar í viku og spilar sér til ánægju. Í síðustu viku var skemmtilegt jólamót þar sem 10 vaskir keppendur mættu til leiks. Dregið var um völl og spiluðu allir með öllum 5 leiki. Eftir þessa 5 leiki voru tekin...
Saga Sindra
Út er komin bókin Félag unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966, eftir Hornfirðinginn, sagnfræðinginn og Sindramanninn Arnþór Gunnarsson.
Saga Sindra ber vott um drifkraft og áræðni. Á fundum fluttu félagsmenn fræðandi erindi, rökræddu hugðarefni sín og gerðu sér glaðan dag, Félagið gaf út handskrifað blað, efndi til skemmtiferða, hélt sund- og íþróttanámskeið og starfrækti unglingaskóla í...