Fenrir Elite- Crossfit
Fenrir Elite er lítil líkamsræktarstöð hér á Höfn í Hornafirði og heldur úti fjölbreytta hóptíma sem byggir á aðferðafræði CrossFit‘s. Fenrir Elite byrjaði starfsemi sína vorið 2021 í eins bíla bílskúr við Silfurbraut 5 og er í dag á besta stað í bænum, húsnæði Skinneyjar-Þinganess í engri annarri en gömlu kaffistofunni í...
Rafíþróttadeild Sindra byrjar með krafti
Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust af krafti og hefur starfið gengið ákaflega vel með aðstöðu í Vöruhúsinu. Fljótlega kom þó í ljós þörfin fyrir deildina að eiga sínar eigin tölvur fyrir iðkendur að nota og að vera í aðstöðu sem þau gætu haft útaf fyrir sig. Deildinni barst stuðningur frá Hirðingjunum varðandi tölvukaup og nú...
Blakdeild, Sunddeild og Fimleikadeild Sindra
Yngri flokkar í blakinu hafi verið á undanhaldi eftir að stór hópur á unglingastiginu hélt á önnur mið eftir grunnskólann. Gaman er að segja frá því að meirihluta þeirra iðkenda héldu iðkun sinni áfram með öðrum liðum og eru að standa sig prýðilega. Þá er uppgangur hjá mfl. kvenna en þær keppa á Íslandsmóti í 2. deildinni...
Frjálsíþróttadeild Sindra – Hlaupahópur Hornafjarðar
Mikill kraftur hefur verið í Frjálsíþróttadeildinni en iðkendum í barna- og unglingastarfinu fjölgar á milli ára. Þá er stærsta aukningin hjá Hlaupahópnum sem er hluti af almennum íþróttum innan félagsins. Iðkendur þar eru yfir 40 talsins og eru þau virk í að brydda upp á starfið með alls kyns viðburðum líkt og Kampavíns og kjóla hlaupi, Jólakakó...
Saga Sindra
Arnþór Gunnarsson. Félag unga fólksins. Saga ungmennafélagsins Sindra 1954-1966. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2022, 157 bls.
Arnþór Gunnarsson. Félag unga fólksins. Saga ungmennafélagsins Sindra 1954-1966. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2022, 157 bls.
Ungmennafélögin sem stofnuð voru um allt land, að norskri fyrirmynd, á fyrstu áratugum tuttugustu aldar eru stórmerkilegt fyrirbæri. Í...