Líflegt sumar hjá Golfklúbbi Hornafjarðar
Mótahald hjá Golfklúbbi Hornafjarðar hefur verið fjörugt það sem af er sumri, fjöldi móta hefur verið haldinn og margir keppendur hafa tekið þátt sem er sérstaklega ánægjulegt. Í júlí var haldið golfnámskeið og golfmót fyrir börn sem um 30 börn sóttu undir handleiðslu þeirra Steinars Kristjánssonar og Sindra Ragnarssonar. Sérstaklega vel heppnað og gaman að sjá áhugann...
Sindri Íslandsmeistarar í 2. deild
Það skalf allt og nötraði í íþróttahúsinu laugardaginn 14. apríl þegar meistaraflokkur karla í körfubolta háði úrslitaleik við sterkt lið KV frá Reykjavik. Troðfull stúka, trommur, tónlist, þriggja stiga körfur og troðslur var bara smjörþefurinn af því sem koma skal. Lokatölur 82-77, stórkostlegur sextándi sigur í röð og með því komnir upp í 1. deild á næsta leiktímabili. Stjórn...
Það verður líf og fjör á Höfn um Verslunarmannahelgina
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Höfn dagana 1.-4. ágúst (verslunarmannahelgin). Mótin hafa vaxið og sannað gildi sitt sem glæsilegar fjölskyldu-og íþróttahátíðir þar sem saman koma börn og ungmenni ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Á móti sem þessu þurfa margar hendur að hjálpast að svo allt gangi vel fyrir sig. Kristín Ármannsdóttir hefur tekið að sér...
Flottur árangur fimleikaiðkenda
Fimleikadeild Sindra hélt innanfélagsmót fyrir 1. -10. bekk þann 17. maí síðastliðinn og tóku alls 58 keppendur þátt að þessu sinni. Fimleikadeildin færði öllum iðkendum viðurkenningu fyrir veturinn sem var gjafabréf í Íshúsið, og færum við Íshúsinu þakkir fyrir velvild í garð deildarinnar. Að venju voru veitt verðlaun fyrir eftirtektarverða frammistöðu í vetur að mati þjálfara. Króm & Hvítt...
Fjölnotahús fyrir íþróttir og samkomur í Öræfum
Sveitarfélagið Hornafjörður er víðfemt, hér eru mörg tækifæri en uppbygging sveitarfélagsins hefur ekki verið í takt við atvinnuþróun og fjölgun íbúa í Öræfum.Í Öræfum hefur íbúafjölgun innan sveitarfélagsins hlutfallslega verið mest, árið 1998 voru hér 109 íbúar en árið 2022 vorum við 228, þá eru ótalin þau sem búa hér en hafa ekki skráð lögheimili sitt í...