Lífæðin / Lifeline
Skinney – Þinganes í samvinnu við Forlagið gefur út bókina Lífæðin / Lifeline nú á næstu dögum. Tilurð bókarinnar má rekja til 70 ára afmælisárs Skinneyjar - Þinganess árið 2016 þegar portúgalska ljósmyndarann Pepe Brix rak á fjörur þess. Pepe dvaldi hjá fyrirtækinu drjúgan hluta marsmánaðar við myndatökur á sjó og í landi. Hann sýnir mannlífið um borð í...
Ný bókunarsíða Ríkis Vatnajökuls
Í ríki Vatnajökuls hefur byggst upp öflug ferðaþjónusta með úrvali afþreyinga, gistinga og veitingastaða og nú er ferðaþjónusta önnur af stærstu atvinnugreinunum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Matvæla-, menningar- og ferðaþjónustuklasinn Ríki Vatnajökuls ehf. er nú kominn á sitt ellefta starfsár og eru hluthafar í kringum áttatíu og má segja að flestir þeirra starfi við afþreyingu, gistingu, veitingaþjónustu og í tengdum...
Horfum til framtíðar
Kæri ferðaþjónustuaðili í Sveitarfélaginu Hornafirði
Nú þegar óvissan er mikil fyrir rekstraraðila í ferðaþjónustu langar stjórn Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu (FASK) að boða til vinnufundar í byrjun október. Vinnufundinum er ætlað að skila hugmyndum og tillögum að úrræðum/lausnum fyrir ferðaþjónustuaðila. Hvað getum við gert sjálf sem atvinnugrein? Geta opinberir aðilar gert eitthvað til að aðstoða fyrirtæki...
Ný raðhús við Víkurbraut
Nú eru hafnar framkvæmdir vegna byggingar á 8 íbúða raðhúsi. Um er að ræða 8 þjónustuíbúðir fyrir 60 ára+ þar sem skv. deiliskipulagi er gert ráð fyrir möguleikum á þjónustu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þrjár íbúðastærðir eru í húsinu svo og geymsla, verönd út frá stofu og verönd við anddyri undir þaki. Byggingaraðili er...
Starfsemi Fræðslunetsins
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi er sjálfseignarstofnun í eigu fjölmargra félaga, sveitarfélaga og fyrirtækja á Suðurlandi. Á ári hverju fá á milli 1.200 - 1.400 manns á Suðurlandi einhverskonar fræðslu á vegum Fræðslunetsins.
Fræðslunetið sér um og skipuleggur nám og námskeið fyrir fullorðið fólk. Námsúrræðin eru af ýmsum toga; starfstengt nám og endurmenntun, námsleiðir sem gefa einingar á framhaldsskólastigi, nám...