Nýr rekstraraðili Skjólgarðs
Kæru íbúar Hornafjarðar Eins og flestir vita tók Vigdísarholt ehf. að sér rekstur hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs frá og með 1. mars síðastliðnum. Þar eð við tilheyrum ekki lengur Sveitarfélaginu Hornafirði þá fáum við ný símanúmer, ný netföng og nýja heimasíðu. Ný símanúmer Skjólgarðs munu taka gildi frá og með 6. apríl næstkomandi. Á þessum skiptidegi þá mun...
Strandveiðar í stórsókn
Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins. Strandveiðifélag Íslands var stofnað 5.mars 2022 í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Félagið telur um 300 manns og ágæt mæting var á fundinn.
Tilgangur félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg...
Sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn
Björn Eymundsson
Ég er fæddur 22. janúar 1942 í Dilksnesi þar sem ég ólst upp og í Hjarðarnesi. Við systkinin fórum í barnaskólann á Höfn og gengum að heiman og heim aftur. Sem unglingur vann ég við sveitarstörfin og vinnu sem féll til á Höfn m.a. í frystihúsinu. Á þessu árum voru farnar margar veiðiferðir út í fjörð.
Sjómannsferillinn
Við Hildur Gústafsdóttir...
Verið velkomin í FASK
Helstu verkefni á liðnu starfsári
Stjórn FASK fundaði 8 sinnum á reglulegum fundum starfsárið 2021/2022 ásamt því að eiga einn fund með Stjórn Ríki Vatnajökuls þar sem félögin ræddu m.a um aukið samstarf og verkaskiptingu á milli félaganna. Starfið var hefðbundið þar sem FASK fjallar um...
Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Alls bárust sjóðnum 166 umsóknir. Annars vegar umsóknir um styrki til menningarverkefna og hins vegar atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Mun fleiri umsóknir voru um menningarverkefni að venju eða samtals 99 umsóknir. Fjöldi umsókna um atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67. Alls var sótt um rúmar 190 m.kr. Meðal fjárhæð sem sótt var um voru rúmar 1.100 þ.kr., um 1 m.kr....