Fjárfest í innviðum og þjónustu við íbúa
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar var lögð fyrir bæjarstjórn til síðari umræðu miðvikudaginn 14. desember. Fjárhagsáætlun næsta árs einkennist af forgangsröðun fjármuna til innviðauppbyggingar og þjónustu við íbúa. Gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaða næsta árs hjá samstæðu verði jákvæð sem nemur 238 milljónum króna.
Rétt forgangsröðun
...
Ekki vera sófakartafla!
Við höfum öll heyrt að reglubundin hreyfing er að öllum líkindum eitt öflugasta meðal og meðferðarúrræði sem við höfum þegar kemur að því að viðhalda góðri heilsu og líkamlegri virkni út lífið. Hvers vegna kjósum við þá svona oft að setja hreyfingu EKKI Í FORGANG? Gæti verið að þú sért undir miklu álagi í vinnu eða ert...
Þorvaldur þusar 26.október
Þannig er það nú
Nú um stundir er mikið rætt um hvers kyns samráð. Ég er ekki alveg með á nótunum í þessari umræðu. Ég veit ekki betur en samráð hafi viðgengist um áraraðir í okkar annars ágæta samfélagi. Hver man ekki eftir samráði olíufélaganna eða samráði fyrirtækja á dagvörumarkaði svo nefnd séu...
Þakklæti efst í huga
Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...
Solander 250 í Svavarssafni
Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi verður opnuð í Svavarssafni laugardaginn 20. maí klukkan fjögur. Undanfarna mánuði hefur þessi sýning farið á milli safna á Íslandi, fyrsti viðkomustaður var Hafnarborg í Hafnarfirði, en síðan þá hefur hún farið um allt land, til Vestmannaeyja, Egilsstaða, Ísafjarðar og Akureyrar svo nokkrir staðir séu nefndir, og er nú loks komin...