2 C
Hornafjörður
21. apríl 2025

Lónsöræfaferð 10. bekkinga

Mánudaginn 12. september lagði 10. bekkur í Grunnskóla Hornafjarðar af stað í námsferð upp í Lónsöræfi. Farið var á fjórum bílum og nemendur ásamt fararstjórum skilin eftir uppi á Illakambi. Hver nemandi var með stóran bakpoka sem innihélt meðal annars nesti, hlýjan og léttan útifatnað, föt til skiptanna og allskonar hreinlætisáhöld. Einnig var öllum sameiginlega matnum skipt...

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS

Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér þær breytingar...

1228 pípur-hljóma í Hafnarkirkju

1228 pípur – hljóma í Hafnarkirkju Undanfarnar þrjár vikur hefur farið fram allsherjar hreinsun og viðgerð á pípuorgelinu í Hafnarkirkju en slík yfirferð hefur ekki verið framkvæmd frá því að orgelið var sett upp í kirkjunni árið 1996. Til verksins voru fengin Björgvin Tómasson orgelsmiður...

Menntaverðlaun Suðurlands 2021

Menntaverðlaun Suðurlands 2021 voru afhent í fjórtánda sinn fimmtudaginn 13. janúar sl. Alls bárust átta tilnefningar. Magnús J. Magnússon fyrrum skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut verðlaunin fyrir framlag sitt til eflingar leiklistarstarfs meðal grunnskólanema. Magnús hefur í áratugi stýrt leiklistarkennslu í þeim skólum sem hann hefur starfað við. Ásamt því að vera skólastjóri, stýrði...

Þorvaldur þusar 7.desember

Styrjöld Nú geysar enn ein styrjöldin fyrir botni Miðjarðarhafs. Upphaf þessara miklu hörmunga er þegar Hamars samtökin gera eldflauga árás á Ísrael og drepa fjölda saklausa borgara og taka gísla. Í hópi gíslanna eru meðal annars börn, konur og aldraðir.Hamas-samtökin eru stærstu samtök vopnaðra íslamista í Palestínu. Samtökin voru stofnuð seint á níunda...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...