2 C
Hornafjörður
4. maí 2024

Ungir vegfarendur til fyrirmyndar á Höfn

Við eftirlit lögreglunnar á Suðurlandi hefur vakið sérstaka eftirtekt hve börn og ungmenni eru dugleg að nota öryggisbúnað eins og reiðhjólahjálma. Þá er fjölgun í notkun ljóskera á reiðhjólum og eykur það öryggi í umferðinni. Mega hinir eldri taka þau sér til fyrirmyndar. Við morguneftirlit sjáum við góða notkun gangbrauta á Víkurbraut og Hafnarbraut, þar sem gangbrautarvörður...

Ég kýs Eystrahorn

Um daginn var ég að taka til og fletta samansafni af ýmsum blöðum, bréfum o.fl. til að losa mig við það sem ekki er ástæða til að halda uppá. Rekst ég þá á kynningarblaðið sem ég dreifði í héraðinu þegar hugmyndin um að endurvekja Eystrahorn var í umræðu haustið 2009. Auðvitað fór ég að lesa þetta blað...

Þakkir

Kæru Hornfirðingar, Eftir árangursríkar og ævintýralegar tökur á nýjustu kvikmynd Hlyns Pálmasonar, VOLAÐA LAND, í Hornafirði og nágrenni á síðasta ári, viljum við teymi kvikmyndarinnar þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg kærlega fyrir samstarfið. Stuðningur ykkar og velvild í garð verksins er okkur gífurlega mikils virði, aðeins með slíku samstarfi er það okkur mögulegt að takast...

Sorphirðukönnun – Þrjár eða fjórar tunnur við heimili?

Á nýju ári verður sveitarfélögum skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í þéttbýli þ.e. pappa og pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi. Úrgangsflokkarnir verða að vera aðskildir við söfnun og því er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Söfnunina má framkvæma með ýmsum hætti og því vill sveitarfélagið kanna afstöðu íbúa í þéttbýli...

Fugladagbókin 2022

Fuglaskoðun nýtur mikilla vinsælda á Íslandi, ekki síður en erlendis, og fer vaxandi ef eitthvað er. Fjölmargir gefa fuglum, einkum yfir vetrartímann, og svo eru aðrir sem láta sér nægja að fylgjast með þeim og gleðjast yfir því sem fyrir augu ber, jafnvel í gegnum myndavélalinsur. Á Facebook eru a.m.k. þrír stórir hópar, sem hafa þetta sem...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...