Haustrigningar – Alþýðleg veðurfræði í fimm þáttum
Það leynast margir dýrgripir á bókasafni Hornfirðinga. Nýlega fann bókavörður prenteintak af revíu H.F. Reykjavíkurannáls, Haustrigningum – Alþýðlegri veðurfræði í fimm þáttum, sem var fyrst sýnd árið 1925. Giska sjaldgæf útgáfa. Reyndar eru ekki miklar upplýsingar um verkið í prentinu, hvorki minnst á höfunda né hverskonar ytri umgjörð um er að ræða. Veðurfræði í leikritaformi er heldur...
Samkomulag um barnvænt sveitarfélag
Það var stór stund í Svavarssafni föstudaginn 19. júní þegar félags- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri og Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi skrifuðu undir samkomulag um samstarf við framkvæmd verkefnisins barnvæn sveitarfélög. Verkefnið felst í því að sveitarfélagið innleiði Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna samkvæmt hugmyndafræði barnvænna sveitarfélaga sem UNICEF hefur þróað. Verkefnið er stutt með...
Nýi forsetabíllinn
Pútín og Aurus bílinn
Nýlega var greint frá því að Pútin Rússaforseti er farinn að nota nær eingöngu nýja rússneska forsetabílinn sem er ekki Jaris heldur Aurus - ennfremur að forframleiðsla bílsins fyrir sérpantanir eigi að hefjast í nóvember á þessu ári. Almenn framleiðsla skal svo hefjast á fyrsta árshluta ársins 2021.
Innfluttir bílar...
Óvissa vegna Covid-19 en sterk fjárhagsstaða
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar bókaði á fundi sínum þann 14. maí um atvinnuleysið í sveitarfélaginu sem er orðið 27% og er með því hæsta á landinu öllu.
"Hlutfall atvinnuleitenda og þeirra sem eru á hlutabótaleiðinni í Sveitarfélaginu Hornafirði er 26.6% í apríl og er það með því hæsta sem mælist á landinu öllu....
Er sértæk matarhefð á þínu svæði?
Matarhefðir er mikilvægur hluti af ímynd okkar, tengjast sögu okkar, menningu, veðurfari og því landslagi sem Íslendingar hafa búið við í aldanna rás. Þróun og breytingar eru af hinu góða en það er einnig mikilvægt að varðveita þekkinguna og hefðir. Við getum öll tilgreint þjóðlega íslenska rétti en það getur verið erfiðara að benda á svæðisbundna rétti...