Málfríður malar, 10. ágúst
Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...
Gleðidagur á Höfn í Hornafirði
Fjólublár bekkur með áletruninni “Munum leiðina” þar sem hægt er að finna upplýsingar um Alzheimersamtökin á QR kóða. Bekkurinn er staðsettur á fjölförnum göngu- og hjólastíg, þaðan er einnig frábært útsýni yfir fallegu jöklanna í nágrenninu.
Unnið í góðri samvinnu við Þorbjörgu Helgadóttur alzheimerstengil, félagsliða og aðstoðamann iðjuþjálfa í Skjólgarði ásamt Örnu Harðardóttur tengil aðstandenda. Strákarnir í Áhaldahúsinu...
Ragnar Arason frá Borg í Mýrum
Á Höfn er maður nokkur,- maður sem vert er að kynna fyrir lesendum Eystrahorns. Það finnst mér allavega, og hvað gerir forvitin kona þá í stöðunni? Nú, hún bankar á dyr og lætur bjóða sér í kaffispjall. Maðurinn er hæglátur, kurteis, afar brosmildur og stutt er í glettnina. Með þetta í farteskinu vissi ég að það væri óhætt að...
30 km hámarkshraði íbúðargötum – Umferðaröryggisáætlun
Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli íbúa á því að nú er unnið að uppsetningu skilta sem takmarka hámarkshraða í íbúðargötum í samræmi við umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins., en hana má sjá á vefnum www.hornafjordur.is undir stefnur og skýrslur. Markmiðið með breytingunni er að auka öryggi allra bæjarbúa og gesta, gera gangandi og hjólandi umferð hærra undir höfði og fækka...
Að gefnu tilefni!
Í síðustu viku var mikið um það rætt á samfélagsmiðlum að dýraníð væri við líði hjá okkur á Tjörn II. Fóru ásakendur þar mikinn og vorum við bræðurnir á bænum sakaðir um líkamsmeiðingar, ýmisskonar ofbeldi, dýraníð, hótanir og fleira í þeim dúr. Umræðan fór af stað þar sem myndband var birt af tveimur af hundunum okkar sem réðust á...