Sögur kvenna af jöklum og jöklabreytingum
Næstu mánuði mun Dr. M Jackson hafa aðsetur í Nýheimum en hún er landfræðingur, jöklafræðingur og rannsakandi hjá National Geographic. M kemur frá Alaska en hún hefur áður dvalið á Höfn í tengslum við verkefni sín. Árin 2016-2017 kom hún til Hafnar í fyrsta sinn og vann þá að skrifum á bók sinni The Secret Lives of Glaciers. M...
Þakkir
Hirðingjarnir gáfu fyrr í haust sófa í Kátakot, frístund Grunnskóla Hornafjarðar. Hann nýtist afar vel, þar er gott að tylla sér smástund, kíkja í bók eða spjall. Hirðingjarnir hafa oft reynst Kátakoti vel og t.d fært börnunum skemmtileg leikföng. Við þökkum kærlega fyrir gjafirnar, nú sem fyrr.
Starfsfólk Kátakots
Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024
Íbúar í Sveitarfélaginu Hornafirði eru hvattir til að taka þátt í mótun nýrrar Sóknaráætlunar Suðurlands með þátttöku á íbúafundum 8. apríl, um menningarmál annars vegar og um atvinnumál og nýsköpun hins vegar.
Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem og hjá...
Samgönguumbætur á vegarkaflanum frá Lónsafleggjara að mynni Almannaskarðsganga
Opið bréf til bæjarstjórnar Hornafjarðar, Vegagerðarinnar og samgönguráðherra.
Greinarhöfundur er búsettur í Lóni og sækir vinnu á Hornafjörð. Hann ekur daglega vegarspottann frá Lónsafleggjara að Almannaskarðsgöngum á háannatíma, það er, milli klukkan fimm og sex síðdegis. Eins og ykkur er eflaust kunnugt um, kæru sveitungar, er öllu jafna mikil umferð, allt að því öngþveiti, á þeim tíma dags. Meðalhraðinn á...
Vorverkin og garðaúrgangur
Nú þegar íbúar eru farnir að huga að vorverkum í görðum sínum er ekki úr vegi að fjalla aðeins um garðaúrgang. Á síðastliðnu hausti var lokað á aðgengi að Fjárhúsavík þar sem íbúar hafa á undanförnum árum fengið að losa garðaúrgang frá lóðum sínum. Svæðinu var því miður lokað vegna slæmrar umgengni og vegna þess að verið...