Náttúrulögmálin: Upplestrarferðin
Í tilefni útgáfu skáldsögunnar Náttúrulögmálin, sem kom út hjá Máli og menningu þann 19. október síðastliðinn, ætlar höfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl að haga sér einsog sveitaballapopparinn sem hann hefur alltaf dreymt um að vera og rúnta eftir öllum fjörðum, dölum, eyrum og annesjum með skemmtidagskrá og skottið fullt af bókum. Hann verður á Höfn í Hornafirði ásamt...
Gengur þú með dulda sykursýki?
Alþjóðlegi Sykursýkisdagurinn er 14. nóvember ár hvert.
Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Til eru tvær tegundir sykursýki.Tegund 1 stafar af því að frumurnar sem framleiða insúlín eyðileggjast.Tegund 2 er áunninn sykursýki.
Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hrundruð manna á Íslandi...
Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar
Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki.
Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...
Þorvaldur þusar 26.október
Þannig er það nú
Nú um stundir er mikið rætt um hvers kyns samráð. Ég er ekki alveg með á nótunum í þessari umræðu. Ég veit ekki betur en samráð hafi viðgengist um áraraðir í okkar annars ágæta samfélagi. Hver man ekki eftir samráði olíufélaganna eða samráði fyrirtækja á dagvörumarkaði svo nefnd séu...
Þorvaldur þusar 19.október
Áfengi og frjálshyggja
Einkaleyfi ríkisins til sölu áfengis hefur verið við líði svo lengi sem elstu karlar og kerlingar muna. Í byrjun voru sölustaðir fáir og dreifðir um landið. Þetta var sá tími sem kröfurnar bárust um landið. Þetta fyrirkomulag hafði þá kosti að hægt var að halda uppi flugsamgöngum til flestra flugvalla...