Frábær Færeyjaferð
Út til eyja
Stundvíslega klukkan 10:30 miðvikudaginn 18. maí stigum við 43 eldri Hornfirðingar upp í rútu frá Vatnajökull Travel og hófum þar með ferð til að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Eftir smá stopp á Egilsstöðum var ekið yfir kuldalega Fjarðarheiði og niður á Seyðisfjörð þar sem hersingin steig um borð í...
Lokametrar PEAK verkefnisins
Í síðustu viku lauk tveggja daga vinnufundi samstarfsaðila FAS í Erasmus+ nýsköpunarverkefninu New Hights for Youth Entrepreneurs – PEAK. Markmið verkefnisins er að vinna námsefni fyrir bæði leiðbeinendur og kennara ungra frumkvöðla í fjallahéruðum og dreifðum byggðum, sem og fyrir frumkvöðlana sjálfa. Verkefnavinna sem þessi er liður í starfi FAS við að efla og hlúa að almennri...
Stutta leiðin að hamingju er að flytja til Hafnar
Innan um fagurt landslagið í Höfn í Hornafirði, stendur Hótel Höfn þar sem margir ævintýragjarnir Nordjobbarar hafa unnið síðan 2008. Ég hef fengið tækifæri til að spjalla við Lauru frá Helsinki, sem hefur unnið á Höfn í næstum því heilt ár í gegnum Nordjobb verkefnið.Starfið á hótelinu hefur verið frábær lífsreynsla fyrir Lauru, hún hefur náð vel...
Óvissa vegna Covid-19 en sterk fjárhagsstaða
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar bókaði á fundi sínum þann 14. maí um atvinnuleysið í sveitarfélaginu sem er orðið 27% og er með því hæsta á landinu öllu.
"Hlutfall atvinnuleitenda og þeirra sem eru á hlutabótaleiðinni í Sveitarfélaginu Hornafirði er 26.6% í apríl og er það með því hæsta sem mælist á landinu öllu....
Námskeið í þverun straumvatna
Þann 9. október síðastliðinn hófst seinni hluti námskeiðisins gönguferðir. Sá dagur fór í undirbúning fyrir tveggja daga gönguferð sem hófst 10. október. Morguninn fór í kortalestur og kynningu á GPS tækjum. Farið var yfir hvernig slík tæki virka og hvað beri að hafa í huga við notkun þeirra. Eftir hádegi var svo nýtt námsefni kynnt fyrir hópnum...