Að loknum nærri sex árum
Þingmannsferli mínum lýkur núna í haust þar eð ég sækist ekki eftir endurkjöri. Ég náði að vera eitt þing í stjórnarandstöðu og svo heilt kjörtímabil sem hluti stjórnarmeirihluta. Mjög ólíkar stöður og miklu meira gefandi að vera hluti af löggjafanum en ekki sífellt með gagnrýnisgleraugun á nefinu í aðhalds- og eftirlitsskyni. Sat í tveimur fastanefndum, einni alþjóðanefnd...
Fleiri fjallaskála
Tek undir með Írisi Ragnarsdóttur Pedersen í grein sem birtist í Eystrahorni 16. júní sl. Hún hvetur til þess að reistur verði skáli – og rekinn - á Öræfajökli, t.d. við Sandfellsleiðina. Slík hugmynd hefur verið lengi á kreiki. Fjallamenn, sem störfuðu 1939-1968, hugðust byggja skála á hæsta fjalli landsins, líkt og þeir höfðu þá gert á...
Sandfellsleið á Öræfajökul – Sandfellsskáli
Á ári hverju flykkjast fjallagarpar í Öræfin í leit að ævintýrum og áskorunum. Hvannadalshnjúkur (2110 m) er markmið margra en þangað fara líklega um 1000 manns um svokallaða Sandfellsleið á ári hverju. Leiðin er ein lengsta dagleið á tind sem farin er í gjörvallri Evrópu, 25 kílómetrar með 2000 metra hækkun og lækkun. Sökum þessa er leiðin...
Fab Lab í vetur
Starfið í Fab Lab smiðju Hornafjarðar hefur á síðustu mánuðum komist í eðlilegt horf eftir langt framkvæmdatímabil og auðvitað heimsfaraldur sem hefur sett svip sinn á líf okkar allra. Fab Lab kennsla í grunnskólanum hefur gengið mjög vel sérstaklega sem kemur að þrívíddarteikningu og þrívíddarprentun. Guðjón Magnússon hefur tengt saman kennslu í Fab Lab og Dungeons &...
Áfram veginn
Ég er stoltur af þeim árangri sem náðst hefur í samgöngumálum og samstöðu um bættar samgöngur. Öflugir og öruggir innviðir er grunnurinn að betri lífsgæðum. Mikið hefur áunnist en því er ekki að leyna að framkvæmda og viðhaldsþörf er hvergi nærri lokið. Rétti tíminni til að fjárfesta í innviðum núna, slíkt skapar atvinnu og heldur hjólum efnahagslífsins...