2 C
Hornafjörður
8. febrúar 2023

Mannætur á bókasafninu

Í bókasafni Hornafjarðar má sjá skondnar og sérkennilegar myndir af tröllskessum sem stunda mannát. Myndskreytir er Sunneva Guðrún Þórðardóttir, en hún var fengin til verksins af þjóðfræðingnum Dagrúnu Ósk Jónsdóttur. Dagrún hefur alltaf haft áhuga á þjóðsögum og skrifaði BA ritgerð um mannát í þeim. „Tröllasögur eru svo áhugaverðar því í þeim speglast allskonar átök, til dæmis...

Gjöf Verkalýðsfélagsins Jökuls til Félags eldri Hornfirðinga

Nýlega var borið í hús veglegt afmælisrit Félags eldri Hornfirðinga í tilefni 40 ára afmælis félagsins. Þar er m.a fjallað um kaup félagsins á Miðgarði (Miðtúni 21) en þar segir: Á fundi 29. nóvember 1989 var tilkynnt um kaup félagsins á húsnæði Jökuls á Miðgarði við Miðtún sem hafði verið í umræðu í nokkra mánuði og fékk...

Aðalskipulag og framtíðarsýnin

Vegna greinar Ara Jónssonar sem birtist í Eystrahorni þann 24. nóvember 2022. Við viljum þakka Ara kærlega fyrir góða grein og góðar ábendingar. Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar mega vera ítarlegri og við munum taka þær ábendingar til okkar og halda áfram þeirri vinnu að gera fundargerðir sveitarfélagsins skýrari. Okkur varð það ljóst í kosningabaráttunni að núverandi...

Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag

Á íbúafundi í Nýheimum föstudaginn 25. nóv. fór bæjarstjóri yfir stöðu bæjarsjóðs og áherslur bæjarstjórnar um framkvæmdir næsta árs. Í þessari yfirferð kynnti hann m.a. metnaðarfulla áætlun bæjarstjórnar um fjölbreytta uppbyggingu á innviðum innan Hafnar. Áætlunin hvetur til útivistar íbúa ekki síst fjölskyldna og gaman væri að fá hana birta hér á þessum vettvangi. Það vita...

Hugleiðingar um skipulagsmál

Skipulagsmál eru eitt af stóru verkefnum sveitarstjórna og ef til vill það vandasamasta. Að loknum kosningum skal hver og ein sveitarstjórn, samkvæmt skipulagslögum, meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag viðkomandi sveitarfélags. Nýkjörin bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur metið þetta og ákveðið að endurskoða skuli gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Ástæða er til þess að fagna...

Nýjustu færslurnar

3.tbl 2023

Hægt er að niðurhala blaðinu í .pdf formi HÉR

2.tbl 2023