Málfríður malar, 24. ágúst
Mikið óskaplega er ég orðin þreytt á öllum þessum ferðamönnum sem heimsækja okkar fallega sveitarfélag. Mér er farið að líða eins og mér sé ofaukið hér. Að reyna að komast í apótek, til læknis, með bílinn í tékk á verkstæði og í einu verslunina á staðnum til að ná mér í mat er orðið frekar erfitt. Hvert...
Málfríður malar, 17. ágúst
Í dag ætla ég að hrósa, mér finnst svo dásamlegt þegar samfélagið tekur höndum saman og gerir bæinn okkar fallegri í dag en í gær. Í dag tók ég eftir frábærri viðbót, en það var þessi áttaviti eða hvað ég á að kalla þetta. Ég sá mjög fljótlega að þetta hafi verið sett upp til að vísa...
Stutta leiðin að hamingju er að flytja til Hafnar
Innan um fagurt landslagið í Höfn í Hornafirði, stendur Hótel Höfn þar sem margir ævintýragjarnir Nordjobbarar hafa unnið síðan 2008. Ég hef fengið tækifæri til að spjalla við Lauru frá Helsinki, sem hefur unnið á Höfn í næstum því heilt ár í gegnum Nordjobb verkefnið.Starfið á hótelinu hefur verið frábær lífsreynsla fyrir Lauru, hún hefur náð vel...
Málfríður malar, 10. ágúst
Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...
Málfríður malar, 15. júní
Hellú hellú Málfríður hér, í sólinni á Tene. Ég mátti til með að láta ykkur vita hvar ég er þessa stundina þannig að ég hef varla tíma til að skrifa því það er svo mikið að skoða hér og vitanlega njóta lífsins lystisemda með áti á erótískum ávöxtum og drykkju á sértstökum sparidrykkjum. Ekki má nú gleyma...