Stutta leiðin að hamingju er að flytja til Hafnar
Innan um fagurt landslagið í Höfn í Hornafirði, stendur Hótel Höfn þar sem margir ævintýragjarnir Nordjobbarar hafa unnið síðan 2008. Ég hef fengið tækifæri til að spjalla við Lauru frá Helsinki, sem hefur unnið á Höfn í næstum því heilt ár í gegnum Nordjobb verkefnið.Starfið á hótelinu hefur verið frábær lífsreynsla fyrir Lauru, hún hefur náð vel...
Málfríður malar, 10. ágúst
Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...
Málfríður malar, 15. júní
Hellú hellú Málfríður hér, í sólinni á Tene. Ég mátti til með að láta ykkur vita hvar ég er þessa stundina þannig að ég hef varla tíma til að skrifa því það er svo mikið að skoða hér og vitanlega njóta lífsins lystisemda með áti á erótískum ávöxtum og drykkju á sértstökum sparidrykkjum. Ekki má nú gleyma...
Grynnslin
Óvissu hefur verið eytt um dýpkun Grynnslana utan við Hornafjarðarós sem eru lífæð samfélagsins í Hornafirði. Um þau þurfa allar siglingar til og frá Höfn í Hornafirði að fara. Á þeim byggist samfélagið. Landris hefur mælst einna mest á Hornafirði og fyrir liggja spár um áframhaldandi landris á næstu árum. Fyrirséð er að rennslið um ósinn muni...
Fréttatilkynning- Hótel Höfn
Framtakssjóður í rekstri Alfa framtak ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Hótel Höfn af Jökli fjárfestingum ehf. Kaupin eru nú til umfjöllunar hjá samkeppniseftirlitinu. Ráðgert er að nýr eigandi taki við rekstrinum um mitt sumar. Jökull Fjárfestingar ehf, keyptu Hótel Höfn í apríl 2016 og hafa rekið síðan.Að sögn Vignis Más Þormóðssonar, stjórnarformanns Jökuls fjárfestinga...