Brýrnar til Hornafjarðar
Á ferðalagi um Suðurland hafa margar
fjölskyldur stytt sér stundir í akstrinum með því að telja einbreiðar brýr á
þjóðvegi eitt. Reyndar endar sá leikur oftar en ekki með því að allir þátttakendur
tapa tölunni og skildi þá engan undra!
Þeim sem hafa þessa dægrastyttingu á
ferðalögum gæti þó fækkað í náinni framtíð í ljósi þess að...
Hugleiðing í aðdraganda kosninga
Það hefur alltaf verið ljóst í mínum huga,
að samfélagið samanstendur af einstaklingum, en ef einstaklingarnir hugsa bara
um sjálfa sig þá er illt í efni. Píratahjartað slær hratt þessa dagana. Núna er
ástæða til að hafa hátt, vera með læti og heimta
lýðræði – ekkert kjaftæði. Það verða Alþingiskosningar 25.
september.
Það er gott að búa á Höfn...
Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót
Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir
Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa
þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn sem uppfyllti kröfur tímans.
Það hefur gengið á ýmsu varðandi þær
framkvæmdir. Allir sem vettlingi hafa valdið hafa þvælst fyrir framkvæmdinni,
sem ef til vill þegar upp er staðið er ágætt því...