Tónleikar í sundlaugargarðinum
Menningarmiðstöð Hornafjarðar í samvinnu við Uppbyggingarsjóð Suðurlands, Skinney-Þinganes, Þorstein Sigurbergsson ljósamann og Tjörva Óskarsson hélt Sundlaugarpartí sunnudagskvöldið 17. janúar. Þorsteinn útbjó lýsingu sem vann með vatnsflötinn, gufuna og ef segja má, skammdegið og ljósleysið. Staðarlistarmennirnir gímaldin og Subminimal spiluðu nokkur lög áður en dj. flugvél og geimskip kom og flutti stuðprógram sem endasenti áhorfendum um allan þekktan...
Árið í Vatnajökulsþjóðgarði –helstu vörður ársins 2023 á suðursvæði
Fjölmargir gestir leggja leið sína í Skaftafell og á Breiðamerkursand allt árið um kring. Margir koma á eigin vegum til að skoða náttúruperlurnar en einnig eru samlegðaráhrif þar sem margir koma á svæðið til að nýta þjónustu afþreyingarfyrirtækjanna sem starfa innan þjóðgarðs og skoða þá fleira í leiðinni - eða öfugt, koma til að skoða náttúruperlurnar og...
Nýtt Þinganes SF-25 kemur til heimahafnar
Áætlað er að nýja Þinganesið komi til heimahafnar laugardaginn 21. desember. Skipið er smíðað í Vard skipasmíðastöðinni sem staðsett er í Aukra í Noregi. Þinganesið er sjöunda og síðasta skipið í sjö skipa raðsmíðaverkefni sem fyrirtækin Skinney-Þinganes, Gjögur, Bergur- Huginn og Samherji tóku sameiginlega þátt í. Þingnes er 29 metra langt og 12 metra breitt togskip. Skipstjóri...
Jólavættir og ratleikur á Höfn
Ljóst er að hefðbundinn jólaundirbúningur og jafnvel jólahaldið sjálft verði nú með nýju sniði. Mikil óvissa hefur einkennt misserið og margt farið fram á annan hátt en áætlað var. Vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur aðventuhátíð Menningarmiðstöðvar verið aflýst, en ekki er öll nótt úti. Óvenjulegir tímar kalla á óvenjulega nálgun sem getur skapað skemmtilegt nýnæmi. Því ætlar Menningarmiðstöðin...
Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar
Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki.
Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...