Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra, starfsárið 2022
Í mars var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra og var mæting með ágætum. Þar var gert upp árið 2022 sem var þungt ár fjárhagslega í sögu félagsins. Formaður félagsins Gísli Már Vilhjálmsson setti fundinn, Sandra Sigmundsdóttir ritaði og Sigurður Óskar Jónsson, stjórnarmaður USÚ var fundarstjóri og fór með það hlutverk af einstakri prýði. Tvær stærstu deildir félagsins máttu...
Solander 250 í Svavarssafni
Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi verður opnuð í Svavarssafni laugardaginn 20. maí klukkan fjögur. Undanfarna mánuði hefur þessi sýning farið á milli safna á Íslandi, fyrsti viðkomustaður var Hafnarborg í Hafnarfirði, en síðan þá hefur hún farið um allt land, til Vestmannaeyja, Egilsstaða, Ísafjarðar og Akureyrar svo nokkrir staðir séu nefndir, og er nú loks komin...
Þakklæti efst í huga
Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...
Hreyfing í föstum formum og litum
Sumarsýning Svavarssafns opnar föstudaginn 24. júní klukkan þrjú, á Humarhátíð. Eins og oft á sumrin er sjónum beint að verkum Svavars Guðnasonar, að þessu sinni hefur sýningarstjórinn Jón Proppé valið myndir sem sýna vel hreyfingu og litagleði abstraktverka Svavars. Jón þekkir vel til verka Svavars og var sýningarstjóri sumarsýningarinnar í fyrra þegar verk Svavars og Erlu Þórarinsdóttur...
Fjölmenning í sveitarfélaginu Hornafirði
Hnattvæðingin sem einkennt hefur samfélög um heim allan síðustu áratugi felur meðal annars í sér mikla fólksflutninga. Þökk sé hraðri þróun í samskipta- og flutningstækni hefur í sjálfu sér aldrei verið auðveldara að flytja milli landa, enda er heimurinn orðinn svo tæknivæddur að samskipti milli mismunandi landa, svæða og einstaklinga hafa aldrei verið skilvirkari. Þessar breytingar sem...