2 C
Hornafjörður
15. maí 2025

HALLDÓR ÓLAFSSON VINNUR VERÐLAUN FYRIRÞYNGSTA UNGNAUTIÐ

Halldór Ólafsson nautabóndi á Tjörn leggur mikið kapp á góða nautgriparækt. Hann velur nautkálfana sína af mikilli vandvirkni og á sínar uppáhalds kýr sem hann velur undan. Hann brennur fyrir nautin sín enda er hann mikill dýravinur. Nautgriparæktarfélag AusturSkaftafellssýslu hélt aðalfund á dögunum þar sem Halldóri voru veitt verðlaun fyrir þyngsta ungnautið í AusturSkaftafellssýslu. Nautið Gummi númer...

Ekki yfirtaka heldur samlífi

Rúna Thors, einn sýningarstjóra Tilraun Æðarrækt sem nú má sjá inni á Svavarssafni og víðar (bókasafni, sundlaug, Gömlubúð og Miðbæ) þekkir vel til á Höfn, en hún vann hér eitt sumar og hefur sjálf sýnt í Svavarssafni. Rúna er vöruhönnuður og lektor við Listaháskólann, en á sýningunni má sjá ýmsar tilraunir með æðadún.

Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi

Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...

Unglingadeildin Brandur

Í Björgunarfélagi Hornafjarðar starfar Unglingadeildin Brandur. Unglingadeildin hefur starfað í mörg ár en hefur tekið löng hlé inni á milli. Að starfa í unglingadeildinni Brandi er mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Allir á aldrinum fimmtán til átján ára geta tekið þátt en þegar einstaklingar hafa náð átján ára aldri mega þeir fara yfir í stóru deildina en það...

TÓNLISTARVEISLA Á HÖFN UM SJÓMANNADAGSHELGINA

Hornfirðingar eiga von á mikilli tónlistarveislu um Sjómannadagshelgina þar sem Grétar Örvarsson hefur stefnt fjölda landsþekktra tónlistarmanna til Hafnar þá helgi. Föstudagskvöldið 2. júní verða tónleikarnir Sunnanvindur í Hafnarkirkju þar sem Grétar mun flytja eftirlætislög föður síns, Hornfirðingsins Örvars Kristjánssonar harmónikkuleikara, ásamt Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur, Sigríði Beinteinsdóttur og Ragnari Eymundssyni. Ásta Soffía er einn fremsti harmónikkuleikari landsins...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...