2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Draumarnir rætast á tímum Covid

Hvernig vísir að Jökla-og fjallasetri varð til Löngu áður en Haukur Ingi og Berglind stofnuðu Glacier Adventure áttu þau sér draum. Draumurinn var að opna lítið kaffihús og leiðsegja ferðamönnum um fjalllendi í nálægð við Hala í Suðursveit þar sem Berglind er fædd og uppalin.  Haukur er fæddur í Reykjavík en alinn upp...

Orkudrykkjaneysla ungmenna

Undanfarið hefur talsverð umræða farið fram um afleiðingar orkudrykkjaneyslu á heilsu og líðan ungmenna, en orkudrykkir er vinsæll svaladrykkur meðal þeirra. Innihaldsefni í þessum drykkjum geta verið nokkuð mismunandi en sameiginlegt með þeim er að þeir innihalda allir töluvert magn af koffíni. Samkvæmt nýlegri rann­sókn sem gerð var af Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til könnunar á...

Sveitarfélagið Hornafjörður hlýtur jafnlaunavottun

Nú í vikunni hlaut sveitarfélagið Hornafjörður jafnlaunavottun. „Undirbúningur fyrir vottun hefur staðið yfir í rétt rúmt ár“ segir Sverrir Hjálmarsson, mannauðs- og gæðastjóri sveitarfélagsins, en hann hefur leitt vinnuna og þróað það jafnlaunakerfi sem nú hefur verið innleitt. Á heimasíðu stjórnarráðsins stendur að meginmarkmið jafnlaunavottunar sé að vinna gegn kynbundnum launamun og...

Hvítur, hvítur dagur sópar til sín verðlaunum

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt í sjónvarpsþætti þriðjudaginn 6. október. Upphaflega átti að halda hátíðina í mars en var frestað útaf kórónuveirufaraldrinum. Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, sló í gegn og vann til 6 verðlauna, þar á meðal vann Hlynur Leikstjóri ársins og fóru verðlaunin Leikakona ársins í aukahlutverki til Ídu Mekkínar...

Hornfirskt grænmeti frá Hólmi

Við Guðrún og Magnús, eða Gunna og Maggi eins og flestir þekkja okkur, rekum gistingu í Hólmi og veitinga/brugghúsið Jón Ríka. Ásamt því eigum við kindur og önnur dýr bæði til ánægju og nytja. Líkt og svo margir aðrir í ferða­þjónustugeiranum, horfðum við sl. vetur á afbókanir renna í gegnum tölvupóstinn eins og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...