2 C
Hornafjörður
4. maí 2024

Ný verslun opnar að Hafnarbraut 34

Nú á dögunum opnaði ný verslun, Berg Spor, á Hafnarbraut þar sem Dórubúð var áður til húsa. Hjónin Erla Berglind og Sigurbjörn Árnason standa að baki verslunarinnar. Þeim fannst nauðsynlega vanta góða fataverslun eftir að Dórubúð lokaði og ákváðu að taka málin í sínar hendur og opna verslun. Erla hefur undanfarin 6 ár verið að sauma merkingar...

Öflug starfsemi Fræðslunetsins á Höfn og í nágrenni

Róslín Alma Valdemarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Fræðslunetinu – Símenntun á Suðurlandi og leysir Sædísi Ösp Valdemarsdóttur af á meðan hún er í barneignarleyfi. Róslín er margmiðlunar­fræðingur að mennt frá Tækniskólanum og eins og margir eflaust vita þá býr hún hér á Höfn ásamt unnusta sínum og syni. Við bjóðum Róslín velkomna til starfa....

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkvi­liðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári. Þegar þetta er skrifað hafa sex látið lífið í eldsvoðum á árinu, langt umfram það sem almennt gerist. Það er því brýnt að...

Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár

Hátt á annað þúsund nemendur hafa farið í jöklamælingaferð á síðustu þremur áratugum Í október 1990 birtist grein í Eystrahorni þar sem sagt er frá því að Framhaldsskólinn í Nesjum, eins og skólinn var kallaður þá, hafi verið beðinn um að sjá um mælingar á þremur skriðjöklum við Hornafjörð og á Mýrum. Mælingarnar voru í tengslum...

Jólavættir og ratleikur á Höfn

Ljóst er að hefðbundinn jóla­undirbúningur og jafnvel jólahaldið sjálft verði nú með nýju sniði. Mikil óvissa hefur einkennt misserið og margt farið fram á annan hátt en áætlað var. Vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur aðventuhátíð Menningarmiðstöðvar verið aflýst, en ekki er öll nótt úti. Óvenjulegir tímar kalla á óvenjulega nálgun sem getur skapað skemmtilegt nýnæmi. Því ætlar Menningarmiðstöðin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...