Ertu fædd/ur árið 1943 ?
Við erum fædd í miðri síðari heimstyrjöldinni, og vorum fermd árið 1957. Upplifðum allar helstu stefnur og strauma t.d. í tækniframförum, tónlist, gerðumst t.d.hippar eða blómabörn og stunduðu sveitaböllin stíft. Héraðsskólarnir voru líka mjög vinsælir og margir komu þaðan hálftrúlofaðir, allavega stútfullir af menntun. Sum fóru á síld, söltuðu síld og giftust flest um tvítugt og börnin...
Fyrsta ár nýs meirihluta í bæjarstjórn
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri
Hvað er að gerast hjá nýrri bæjarstjórn? Nú er rétt um ár liðið frá því ég tók við starfi bæjarstjóra. Það er því vel við hæfi að tæpa á helstu verkefnum fyrsta ársins. Haustin einkennast af fjárhagsáætlunarvinnu þar sem línur næsta árs eru lagðar og eftir áramót hefst vinnan við...
Rannsókn á þolmörkum Breiðamerkursands
Nýheimar Þekkingarsetur og Náttúrustofa Suðusturlands hafa tekið að sér framkvæmd rannsóknarverkefnis á þolmörkum Breiðamerkursands fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Að verkefninu koma einnig Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði og aðrar fagstofnanir auk sérfræðinga Vatnajökulsþjóðgarðs. Vinna við verkefnið hófst í ágúst 2021 og áætlað er að því ljúki við lok árs 2022.
Markmið þolmarkarannsóknarinnar er að meta ástand svæðisins og gera...
Fyrir 30 árum
Í 6. tölublaði Eystrahorns sem kom út fimmtudaginn 7. febrúar árið 1991 birtist þetta skemmtilega viðtal við unga upprennandi tónlistarmenn á Hornafirði. Kannist þið við drengina ?
Bílskúrsbandið
Ef gengið er um Austurbrautina seinni part dags má stundum heyra trumbuslátt mikinn úr bílskúr einum. Þarf hafa þrír ungir...
Starfsemi GHH sumarið 2022
Golfsamfélagið á Höfn er ört vaxandi og telur nú um 150 manns á öllum aldri. Við erum stolt af því að hafa undanfarin ár aukið barna- og unglingastarf til muna auk þess sem hlutfall kvenna í golfi hjá GHH er með besta móti. Golfið býður ekki aðeins upp á möguleika til útivistar, hreyfingar og keppni heldur er...