Fjölnotahús fyrir íþróttir og samkomur í Öræfum
Sveitarfélagið Hornafjörður er víðfemt, hér eru mörg tækifæri en uppbygging sveitarfélagsins hefur ekki verið í takt við atvinnuþróun og fjölgun íbúa í Öræfum.Í Öræfum hefur íbúafjölgun innan sveitarfélagsins hlutfallslega verið mest, árið 1998 voru hér 109 íbúar en árið 2022 vorum við 228, þá eru ótalin þau sem búa hér en hafa ekki skráð lögheimili sitt í...
Þjónustan heim
Sveitarfélagið Hornafjörður í samstarfi við HSU hefur frá árinu 2019, samþætt heimaþjónustu og heimahjúkrun undir heitinu ,,Þjónustan heim”. Markmið þjónustunnar er aðstoða og hæfa notendur sem þurfa, aðstæðna sinna vegna, á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun. Áhersla er lögð á að efla notandann til sjálfshjálpar og sjálfræðis og...
Þorvaldur þusar 23.nóvember
Skipulagsmál Hluti 3.
Í tengslum við þéttingu byggðar og næsta byggingarsvæði er mikilvægt að taka frá svæði fyrir íbúðir fyrir aldraða. Það svæði verður að vera með greiða tengingu við Ekru og Heilsugæslustöðina. Félagsmiðstöð eldri borgara er í Ekru og íbúarnir þurfa á ýmisskonar þjónustu að halda frá heilsugæslu- og félagsþjónustunni.Mér sýnist að...
„Þekktu rauðu ljósin – Soroptimistar hafna ofbeldi“Read the Signs – Soroptimists say NO to violence
Eitt af markmiðum Soroptimistahreyfingarinnar er að bæta stöðu kvenna og stúlkna í heiminum. Mikilvæg stoð í því starfi er að vekja athygli á og stuðla að upprætingu á ofbeldi í nánum samböndum. Sextán daga tímabilið 25. nóvember til 10. desember ár hvert er helgað málstaðnum að áeggjan Sameinuðu þjóðanna. Er það gert undir slagorðinu Roðagyllum heiminn (Orange...
Landmótun jökla við Heinaberg
Það hefur lengi verið lögð áhersla á ýmis konar náttúruskoðun í FAS. Eitt af því sem hefur verið gert lengi er að fylgjast með og mæla framskrið eða hop jökla og hefur ýmist verið farið að Fláajökli eða Heinabergsjökli. Í allmörg ár var fjarlægð mæld frá ákveðnum punktum á landi að jökuljaðrinum og kröfðust þær ferðir vandaðra...