Bráðskemmtilegur fjölskylduvænn söngleikur
Nú styttist óðum í frumsýningu á hinum sívinsæla fjölskyldusöngleik Galdrakarlinum í Oz. Verkið er sett upp í Mánagarði í samstarfi leikfélags Hornafjarðar við FAS. Flestir ættu nú að kannast við hinar ýmsu sögupersónur sem eru á kreik í Oz og nágrenni en sem dæmi má nefna Dórótheu, hundinn Tótó, fuglahræðuna, járnkarlinn, ljónið, góðu norðannornina, vondu vestannornina og...
Isabella Tigist í Söngkeppni framhaldsskólanna
Isabella Tigist Felekesdóttir mun taka þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Keppnin fer fram þann 1. apríl í Kaplakrika sem er í Hafnarfirði. Gaman væri ef sem flestir myndu sýna stuðning. Miðasala á keppnina hefst 10. mars kl 10:00 á tix.is og er 14.ára aldurstakmark á keppnina. Allir geta keypt miða á litlar 4500...
Hver er Sjonni bæjó?
Sigurjón Andrésson er nýorðinn bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði. Okkur langaði að kynnast honum betur þannig við kíktum í heimsókn í Ráðhúsið og fengum að spjalla við hann.Sigurjón Andrésson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur sinnt ýmsum störfum, til að mynda fór hann ungur á sjó, vann í bakaríi og í kjölfarið lauk hann bakaranámi....
Sindri Örn og Vöruhúsið
Sindri Örn Elvarsson er forstöðumaður Vöruhússins. Þar getur fólk unnið að ýmsum föndurverkefnum með þeim tækjum og tólum sem þar eru að finna.Bæði grunnskólinn og framaldsskólinn nýta sér aðstöðuna til þess að vinna að skapandi verkefnum. Fab Lab er einnig opið fyrir almenning þegar ekki er kennsla í húsnæðinu.Markmið Sindra er fyrst og fremst að halda áfram...
Viðtal við forseta NEMFAS
Almennt um félagslífið í FAS
Félagslífið í FAS frábært. Nemendur skólans búa auðvitað til félagslífið en til þess að það verði enn betra er nemendafélagið með klúbbastarf. Í hverjum klúbbi er einn formaður og einn ritari. Formaður fer í nemendaráð og sér um að skipuleggja stærri viðburði með forsetum og hagsmunafulltrúa. Dagmar Lilja Óskarsdóttir...