Þorvaldur þusar 23.nóvember
Skipulagsmál Hluti 3.
Í tengslum við þéttingu byggðar og næsta byggingarsvæði er mikilvægt að taka frá svæði fyrir íbúðir fyrir aldraða. Það svæði verður að vera með greiða tengingu við Ekru og Heilsugæslustöðina. Félagsmiðstöð eldri borgara er í Ekru og íbúarnir þurfa á ýmisskonar þjónustu að halda frá heilsugæslu- og félagsþjónustunni.Mér sýnist að...
Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ
Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...
Improv Ísland á Höfn
Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar og Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu hlaut styrk frá Barnamenningarsjóði til að bjóða nemendum skólanna upp áspuna-kennslu. Um miðjan september kemur leikara- og spunahópur frá Improv Ísland og mun kennari frá þeim leiðbeina nemendum skólanna tveggja. Það er ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur til Hafnar og viljum við að...
Gjafa og minningarsjóður Skjólgarðs
Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs var stofnaður árið 2020, og starfar skv. lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Markmið stofnunarinnar skv. skipulagsskrá er að taka þátt í að fjármagna kaup á tækjum og búnaði fyrir stofnanir sem sinna heilbrigðis- og öldrunarmálum í Sveitarfélaginu Hornafirði og og stuðla að eflingu heilbrigðis- og öldrunaþjónustu...
Ströndin á Horni 1873
Gísli Sverrir Árnason
Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn í Nesjum og víðar við Suðausturströndina í miklu óveðri. Heimilisfólk á Horni hlúði að þeim skipsbrotsmönnum sem komust lifandi í land og voru bændurnir tveir síðar heiðraðir af frönskum stjórnvöldum fyrir björgunarafrekið. Fjöldi Nesjamanna vann...