Eldar matinn í fermingarveisluna sjálfur
Kristjárn Reynir Ívarsson er ungur maður sem er margt til lista lagt. Hann er áhugaljósmyndari og tekur aðallega myndir af fuglum. Það gerir hann með afa sínum, vanalega fara þeir út í Ósland til þess að taka myndir af æðakollum og öndum. Hann náði mynd af hvítum skógarþresti á síðasta ári sem hann segir sjaldgæfasta fuglinn sem...
ADVENT
Erasmus+ verkefnið ADVENT sem FAS er í forsvari fyrir snýr að því að efla nám og nýsköpun í afþreyingarferðaþjónustu. ADVENT er skammstöfun fyrir Adventure tourism in vocational education and training.
Verkefnið er samstarfsverkefni skóla, bæði framhalds- og háskóla, rannsóknarstofnana og samtaka fyrirtækja auk einstakra fyrirtækja í afþreyingarferðaþjónustu í Finnlandi, Skotlandi og á Íslandi. ADVENT gengur út á það að starfandi...
Balkan kvöld á Hafinu
Laugardaginn 8. desember buðu íbúar Hafnar frá Balkanskaganum öllum íbúum sveitarfélagsins í partý á Hafið. Nikolina Tintor ein af skipuleggjendunum segir að með viðburðinum hafi þau viljað skapa vettvang fyrir íbúa til að hittast og leyfa fólki að upplifa skemmtun með tónlist frá Balkanskaganum. Hún segir viðburðinn hafa tekist ótrúlega vel og vonum framar, mætingin hafi verið góð og...
Viðburðarík aðventuhelgi á Höfn
Síðastliðinn laugardag var haldin jólahátíð í Nýheimum á vegum Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Nemendafélag FAS, NemFAS, stóð fyrir kaffihúsastemningu á Nýtorgi þar sem hægt var að versla sér góðgæti og kaffi með og styrkja þannig félagsstarf nemenda. Til stendur að halda jólaball fyrir nemendur þann 19. desember, en NemFAS hefur haldið uppi öflugu starfi í vetur, og...
Frábær Færeyjaferð
Út til eyja
Stundvíslega klukkan 10:30 miðvikudaginn 18. maí stigum við 43 eldri Hornfirðingar upp í rútu frá Vatnajökull Travel og hófum þar með ferð til að heimsækja frændur okkar í Færeyjum. Eftir smá stopp á Egilsstöðum var ekið yfir kuldalega Fjarðarheiði og niður á Seyðisfjörð þar sem hersingin steig um borð í...