Dagur Íslenskrar tungu
Þann 16. nóv. sl. á degi íslenskrar tungu fékk mennta- og menningarráðuneytið Hornfirðinga til að hýsa hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti sveitarfélagið ásamt föruneyti úr ráðuneytinu og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þau kynntu sér starfsemi mennta- og menningarstofnana á Höfn, í Nýheimum og Gömlu búð og fræddust um sögu sveitarfélagsins. Lilja gaf...
Gervigreind og menntun: Tækifæri og áskoranir
Kristján Örn Ebenezersson áfangastjóri og kennari við framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu hefur verið að kynna sér hvernig nýta megi gervigreind til gagns í kennslu og námi. Kristján spurði gervigreindina hvernig best væri að nýta hana til þess, sem skilaði honum þessari grein.
Gervigreind, eða Artificial Intelligence (AI), er tækni sem getur líkt eftir mannlegri greind....
Auga Solanders rannsóknastöð á Breiðamerkursandi
Þann 22. september s.l. var sjálfvirk rannsóknastöð – Auga Solanders – tekin í notkun á Breiðamerkursandi. Uppsetning og rekstur stöðvarinnar er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og IK Foundation sem leggur stöðina til. Frumkvæði að verkefninu kom frá sendiráði Svíþjóðar á Íslandi og er það liður í fjölþættri og viðamikilli dagskrá sendiráðsins til að minnast rannsóknaleiðangurs Svíans Daniels Solander...
Málfríður malar, 8. júní
Mikið er lífið dásamlegt þessa dagana. Gott veður og sól dag eftir dag veldur því að það er hreinlega ekki hægt að vera neikvæður, í það minnsta kosti ekki fyrr en það fer að rigna. Njótum því að dást að iðandi mannlífinu hér á Höfn hvort sem það er ferðafólk eða heimafólk. Sveitarfélagið okkar er aldrei fallegra...
Lestrarhesturinn 2023
Nú í sumar var enn á ný haldið af stað með lestrarátakið LESTRARHESTURINN á bókasafninu okkar á Menningarmiðstöð Hornafjarðar, en öllum grunnskólabörnum gafst kostur á að taka þátt í átakinu. Eins og áður var lagt upp með að börnin lesi bækur yfir sumartímann og skrái upplýsingar um bækurnar á þar til gert þátttöku blað, sem þau svo...