2 C
Hornafjörður
27. apríl 2024

Komið að tímamótum – þakka fyrir mig

Tæp átta ár eru síðan ég endurvakti útgáfu Eystrahorns. Þá tók ég fram að um þriggja mánaða tilraunaútgáfu væri að ræða. Það hefur teygst á þessum þremur mánuðum sem eru að verða átta ár. Með miklu aðhaldi, þar sem blaðsíðufjöldi hefur verið miðaður við tekjur, hefur þetta gengið. Nú er komið að tímamótum og þetta tölublað er það síðasta sem...

Fiskbúð Gunnhildar opnuð á Höfn

Búðin opnar laugardaginn 30. júní kl. 15:30 og verður opin til 17:30 en mánudagurinn 2. júlí mun vera fyrsti almenni opnunardagurinn. Fiskbúð Gunnhildar er staðsett að Víkurbraut 4, norðurenda. Til að byrja með mun verslunin vera opin 4 daga í viku, mánudag til fimmtudags, frá kl 14:00 til 18:00. Á boðstólum verða ferskur fiskur, þorskur, ýsa, og aðrar skemmtilegar fisktegundir....

Nýtt Þinganes SF-25 kemur til heimahafnar

Áætlað er að nýja Þinganesið komi til heimahafnar laugardaginn 21. desember. Skipið er smíðað í Vard skipasmíðastöðinni sem staðsett er í Aukra í Noregi. Þinganesið er sjöunda og síðasta skipið í sjö skipa raðsmíðaverkefni sem fyrirtækin Skinney-Þinganes, Gjögur, Bergur- Huginn og Samherji tóku sameiginlega þátt í. Þingnes er 29 metra langt og 12 metra breitt togskip. Skipstjóri...

Ragnar Arason frá Borg í Mýrum

Á Höfn er maður nokkur,- maður sem vert er að kynna fyrir lesendum Eystrahorns. Það finnst mér allavega, og hvað gerir forvitin kona þá í stöðunni? Nú, hún bankar á dyr og lætur bjóða sér í kaffispjall. Maðurinn er hæglátur, kurteis, afar brosmildur og stutt er í glettnina. Með þetta í farteskinu vissi ég að það væri óhætt að...

Opnun á vinnustofu í Gamla sláturhúsinu

Þann 10. ágúst síðastliðin var opnun á vinnustofu Evu Bjarnadóttur og Peters Ålander í Gamla Sláturhúsinu á Fagurhólsmýri í Öræfum. Opnunin var gjörningur þar sem tímarnir fengu að mætast. Eva og Peter tóku við gömlu sláturhúsi Öræfinga, byggðu 1958, sem hafði staðið yfirgefið síðan vinnsla hætti. Tökum við yfir húsið eða húsið yfir okkur? Ýmsir munir voru til sýnis frá tímum slátrunar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...