2 C
Hornafjörður
7. maí 2024

Grunnur í klettaklifri

Nýr nemendahópur í grunnnámi á fjallamennskubraut FAS var boðinn velkominn á dögunum. Hópurinn verður stór í vetur og því voru fyrstu námskeiðin, gönguferðin annars vegar og klettaklifur og línuvinna hins vegar, haldin samtímis og hópnum skipt í tvennt. Kennarar í klettaklifri og línuvinnu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Daniel Saulite, Íris Ragnarsdóttir og Magnús Arturo...

Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 11. september og verður hlaupið frá Sundlaug Hafnar kl 11:00. Létt upphitun er fyrir hlaupið. Tvær hlaupalengdir eru í boði, 3km og 5km. Líkt og í fyrra fer skráning í hlaupið fram á tix.is. Þáttökugjald er 1500kr fyrir fullorðna og 500kr fyrir barn. Fólk framvísar útprentuðum miðum frá tix.is eða kvittun í síma....

Þróun byggðar til framtíðar á Höfn

Hvað sérð þú fyrir þér? Þegar fólk velur sér framtíðarhúsnæði er að mörgu að hyggja. Stærð, staðsetning, umhverfi og aðgengi að þjónustu skiptir þar máli. Þarfir okkar og framtíðarsýn eru mismunandi og því mikilvægt að sem flestir íbúar komi að umræðum um næstu skref í þróun íbúðarsvæða á Höfn. Nú stendur Sveitarfélagið Hornafjörður...

Lesandi mánaðarins

Eystrahorni barst þessi stór skemmtilega mynd af labrador hundinum Nóa Svan þar sem hann virðist vera að lesa síðasta tölublað Eystrahorns. Myndin með forsíðugrein blaðsins af krökkunum í barnastarfi Menningarmiðstöðvarinnar að leika sér í ánni við Þorgeirsstaðarfoss hefur örugglega heillað og kannski hefur Nói óskað sér að geta buslað með krökkunum í ánni. Ósagt skal látið hvort...

Háskólanemar á Höfn

Í Nýheimum er boðið uppá námsaðstöðu fyrir alla háskólanema. Á Austurgangi eru lesbásar fyrir átta manns, setustofa geymsluskápar og einnig er hægt að fá aðgang að fjarfundastofu. Á Vesturgangi er kaffistofa starfsmanna sem er einnig aðgengileg námsmönnum og á Nýtorgi er mötuneyti FAS þar sem hægt er að kaupa hafragraut á morgnanna og heitan mat í hádeginu....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...