2 C
Hornafjörður
7. maí 2024

Endurnýjun sjúkrabifreiðar

Nú er Rauði krossinn að fá sendingu númer tvö af sjúkrabifreiðum, og þegar þessi sending er komin í virkni eru komnir um 50 nýir sjúkrabílar til landsins. Alls eru rúmlega 90 bílar í landinu þannig að þetta er rúmlega helmings endurnýjun. Við hér á Höfn fengum einmitt einn til okkar í síðustu viku og er hann...

ART er smart

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART úrræðið sé komið til að vera. Því má segja að þetta sé stór dagur og ákveðinn sigur fyrir Sunnlendinga alla en samningurinn tryggir áframhaldandi þjónustu í heimabyggð....

Spennandi vetur framundan hjá Háskólafélagi Suðurlands

Haustið fer hressilega af stað hjá Háskólafélagi Suðurlands (HfSu) með nýjum verkefnum og nýju fólki, en félagið er meðal annars samstarfsaðili Nýheima í mörgum verkefnum. Sem áður er þungamiðja starfsins nemendaþjónusta en hún hefur aukist ár frá ári samhliða þróun og aukningu á framboði fjarnáms. Verkefni nemendaþjónustunnar eru að halda úti námsveri, sjá um prófaskipulag fjarnema...

Hver er Valli ?

Varðandi Valla rostung sem hefur heimsótt smábátahöfnina á Höfn á síðustu dögum og er hugsanlega nú þegar heimsfrægur af ferðalagi sínu víðsvegar um Evrópu eru nokkur atriði sem vert er að nefna. Þrátt fyrir að Valli virðist rólegur og yfirvegaður er rétt að benda á að hann er a.m.k. 600 kg. villt dýr sem væntanlega er ekki vanur...

Gróður á lóðarmörkum

Mikilvægt er að garðeigendur tryggi að gróður á lóðarmörkum hindri ekki framkvæmdir. Garðeigendur þurfa að klippa trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk svo hann hindri ekki aðgengi tækja og frágang þar sem framkvæmdir hafa verið í sumar. Við biðlum til fólks að fara vel yfir gróðurinn sem stendur við lóðarmörk og fjarlægja það sem þarf. Bent er...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...