2 C
Hornafjörður
26. apríl 2024

Skráning og varðveisla minja frá Kvískerjum

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri undirritaði í gær samning við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið um skráningu, flokkun og varðveislu minja frá Kvískerjum. Menningarmiðstöð Horna­fjarðar tekur að sér verkefnið, sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið mun styðja með 12 milljóna króna framlagi. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi við landeigendur Kvískerja. Fyrri eigendur Kvískerja, níu systkini, unnu saman að uppbyggingu jarðarinnar...

Stofnfundur KEX

Miðvikudaginn 23. febrúar fór stofnfundur framboðsins Kex fram í Nýheimum. Fundurinn var vel sóttur, en um 40 manns voru samankomin í raun- og netheimum. Lög Kex voru kynnt og samþykkt sem og stjórn. Grunngildi félagsins voru kynnt og eru eftirfarandi: Jafnrétti Í öllum ákvörðunum og starfi Kexins skal...

Sveitarfélagið Hornafjörður og Vatnajökulsþjóðgarður í samstarf um framtíðarsýn í húsnæðsmálum á Höfn

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og Magnús Guðmundsson, fram­kvæmdastjóri Vatnajökuls­þjóðgarðs skrifuðu undir viljayfirlýsingu á stjórnarfundi þjóðgarðsins sem var haldinn í Hoffelli þriðjudaginn 22. febrúar s.l. Markmið samstarfsyfirlýsingarinnar er að vinna hugmyndavinnu sem miðar að því að bæta skrifstofuaðstöðu hjá starfsfólki þjóðgarðsins á Höfn og að skoðaðir verði möguleikar á því að setja upp gestastofu með áherslu á jöklasýningu í...

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Hornfirðings hlýtur styrk

Búnaðarsamband A-Skaft ákvað að styrkja Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Hornfirðings. Styrkurinn var tileinkaður reiðskóla barna sem hefur svo sannarlega fallið í góðan jarðveg. Það er skemmtilegt og nauðsynlegt að auka framboð á afþreyingu fyrir börn. Styrkurinn nýtist því vonandi vel. Búnaðarsambandið styrkir einnig nemendur sem stunda búfræðinám og nám við garðyrkjuskólann á Reykjum, ...

Hvert örstutt spor

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Hornafjarðar er nú verið að æfa nýtt íslenskt leikrit sem ber nafnið „Hvert örstutt spor“. Stefán Sturla skrifaði handritið sem byggir á leikritinu „Silfurtunglið“ eftir Halldór Laxness. Áætluð frumsýning er þann 18. mars. Að uppsetningunni standa Leikfélag Hornafjarðar og sviðslistanemar FAS. Æfingar hófust í janúar við afar erfiðar aðstæður í...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...