Álaugarey – með réttu eða röngu
Af og til, á liðnum árum, hef ég velt fyrir mér örnefninu, sem í daglegu tali kallast Álaugarey.
Í skipulagi sveitarfélagsins Hornafjarðar er eyjan nefnd Álögarey. Eyjan er nú orðin landföst eftir viðamiklar hafnarframkvæmdir. Þeim framkvæmdum var m.a. lýst í frétt sem birtist á forsíðu Þjóðviljans 27. maí 1966. Fréttina skrifaði Þorsteinn L. Þorsteinsson og var teikning hans meðfylgjandi. Teikningin...
Nýtt Þinganes SF-25 kemur til heimahafnar
Áætlað er að nýja Þinganesið komi til heimahafnar laugardaginn 21. desember. Skipið er smíðað í Vard skipasmíðastöðinni sem staðsett er í Aukra í Noregi. Þinganesið er sjöunda og síðasta skipið í sjö skipa raðsmíðaverkefni sem fyrirtækin Skinney-Þinganes, Gjögur, Bergur- Huginn og Samherji tóku sameiginlega þátt í. Þingnes er 29 metra langt og 12 metra breitt togskip. Skipstjóri...
Er einhver stefnumótun í gangi í ferðamálum?
DMP áætlun fyrir Suðurlandið er hafin
Mikið hefur verið í umræðunni að „engin sýn“ og „engin stefna“ sé í gangi í ferðamálum á landinu. Flestir geta sammælst um að verkefnin séu næg sem fylgja örum vexti og auknum fjölda gesta til landsins og að svo væri í hvaða atvinnugrein sem er sem myndi upplifa slíkt.
Mynd 1 Ferli stefnumótandi áætlunar -...
Athyglisverðasti jeppinn
Fyrr í sumar fóru feðgarnir Gunnar Pálmi Pétursson, Jón Vilberg og Pálmi Freyr Gunnarsynir norður til Akureyrar til að sýna nýjan bíl sem þeir höfðu smíðað. Bíllinn fékk fyrstu verðlaun sem athyglisverðasti jeppinn á bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar þann 17. júní síðastliðinn. Eystrahorn hafði samband við þá feðga til að segja örlítið frá þessu verkefni. “Hugmyndin að...
Ragnar Arason frá Borg í Mýrum
Á Höfn er maður nokkur,- maður sem vert er að kynna fyrir lesendum Eystrahorns. Það finnst mér allavega, og hvað gerir forvitin kona þá í stöðunni? Nú, hún bankar á dyr og lætur bjóða sér í kaffispjall. Maðurinn er hæglátur, kurteis, afar brosmildur og stutt er í glettnina. Með þetta í farteskinu vissi ég að það væri óhætt að...