2 C
Hornafjörður
1. maí 2024

Lónsöræfaferð 10. bekkinga

Mánudaginn 12. september lagði 10. bekkur í Grunnskóla Hornafjarðar af stað í námsferð upp í Lónsöræfi. Farið var á fjórum bílum og nemendur ásamt fararstjórum skilin eftir uppi á Illakambi. Hver nemandi var með stóran bakpoka sem innihélt meðal annars nesti, hlýjan og léttan útifatnað, föt til skiptanna og allskonar hreinlætisáhöld. Einnig var öllum sameiginlega matnum skipt...

Hvað er að frétta af Menningarmiðstöð Hornafjarðar?

Er eitthvað af frétta af Menningar­miðstöðinni? Þetta er spurning sem við fáum oft en fátt er um svör. Ef undanskilið er Listasafn Svavars Guðnasonar berast litlar fréttir af starfseminni þar. En nú eru komnar fréttir sem við teljum að íbúar Hornafjarðar eigi rétt á að vita. Búið er að þvinga Auði Mikaelsdóttur, safnvörð í Svavarssafni, til uppsagnar...

Hirðingjarnir gefa Björgunarsveitinni Kára í Öræfum veglega gjöf

Þann 1. október síðastliðinn gaf nytjamarkaður Hirðingjanna peningagjöf að upphæð 1 milljón krónur til Björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum. Þetta er tíunda árið sem við erum með nytjamarkaðinn og af því tilefni ætlum við að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum að vera með í þessari gjöf, þannig að gjöfin verði ennþá stærri til björgunarsveitarinnar. Frá og með 1. október...

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára og kennt var tvisvar í viku. Eftir þetta fyrsta ár var komin góð reynsla á námsfyrirkomulagið og því fór Fræðslunetið af stað með sambærilegt nám...

Afhverju öndunaræfingar?

Flest okkar erum að anda of grunt og of hratt, afþví leiðir að við fáum ekki nóg súrefni og losum ekki nógan koltvísýring út úr líkamanum. Hver einasta fruma líkamans þarf súrefni til að geta starfað eðlilega. Grunn öndun þjálfar lungun ekki eins vel og djúp öndun. Hugur og öndun eru mjög tengd og því stjórnast öndunin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...