2 C
Hornafjörður
21. maí 2024

Vel heppnuð námsferð til Noregs

Fyrstu vikuna í október fóru 10 nemendur úr FAS til Brønnøysund í Noregi og var heimsóknin liður í þriggja ára samstarfsverkefni á vegum Nordplus Junior. Þetta er síðasta árið í verkefninu. Auk Íslands og Noregs taka Finnar líka þátt í verkefninu sem ber heitið Geoheritage, culture and sustainable communities in rural areas in Finland, Iceland and...

1.400 kílómetrar!

Kjördæmavika Alþingis er að baki. Þá starfar þingið ekki heldur gefst alþingismönnum færi á að fara um kjördæmi sín og heilsa upp á fólk á heimaslóðum sínum. Allir þingmenn Suðurkjördæmis ferðuðust saman í kjör­dæmavikunni og hittu sveitarstjórnarfólk í síðustu viku. Að baki eru nær 1.400 kílómetra akstur og það segir sína sögu....

Ekki vera sófakartafla!

Við höfum öll heyrt að reglubundin hreyfing er að öllum líkindum eitt öflugasta meðal og meðferðarúrræði sem við höfum þegar kemur að því að viðhalda góðri heilsu og líkamlegri virkni út lífið. Hvers vegna kjósum við þá svona oft að setja hreyfingu EKKI Í FORGANG? Gæti verið að þú sért undir miklu álagi í vinnu eða ert...

Æðardrottningin í Seyðisfirði

Signý Jónsdóttir er einn af þeim listamönnum sem sýnir á sýningunni Tilraun Æðarrækt, en verk hennar og Írisar Indriðadóttur nefnist Æðardrottningin. Signý er hönnuður sem þessa stundina kannar matar- og upplifunarhönnun, en hún sækir innblástur utandyra, eins og má glögglega sjá í mörgum verka hennar. „Það sem heillar mig hvað mest er hvað fuglinn ber mikið traust til...

Málþing um heilsueflingu 60+

Velheppnað og skemmtilegt málþing um heilsueflingu 60+ var haldið í Ekru 5. október í samvinnu við Bjartan lífsstíl. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri borgara og er málþingið hluti af heilsueflingarátaki 60+ á landsvísu. Við undirbúning málþingsins voru kallaðir saman fulltrúar frá velferðarsviði, öldungaráði, félagi eldri Hornfirðinga, USÚ og Sindra og niðurstaðan...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...