ADVENT
Erasmus+ verkefnið ADVENT sem FAS er í forsvari fyrir snýr að því að efla nám og nýsköpun í afþreyingarferðaþjónustu. ADVENT er skammstöfun fyrir Adventure tourism in vocational education and training.
Verkefnið er samstarfsverkefni skóla, bæði framhalds- og háskóla, rannsóknarstofnana og samtaka fyrirtækja auk einstakra fyrirtækja í afþreyingarferðaþjónustu í Finnlandi, Skotlandi og á Íslandi. ADVENT gengur út á það að starfandi...
ADVENT í Finnlandi
Eins og áður hefur komið fram í síðum Eystrahorns þá er Adventure tourism in vocational education and training (ADVENT) menntaverkefni sem FAS leiðir. Auk FAS eru þátttakendur í verkefninu Ríki Vatnajökuls, Rannsóknarsetur Hí og skólar, rannsóknarstofnanir og ferðaþjónustuklasar í Skotlandi og Finnlandi. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Evrópusambandsins Erasmus+.
Dagana 12. – 16 nóvember sl. héldu þau Sigurður Ragnarsson kennari...
Það verður aldeilis líf og fjör á Höfn um Verslunarmannahelgina!
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að í ár verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið hér á Höfn um Verslunarmannahelgina, dagana 1.-4. ágúst. Unglingalandsmót er eitthvað sem margir hafa farið á en fyrir ykkur sem ekki þekkja til þeirra eru þau frábær fjölskylduhátíð með dagskrá og afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Það verður hægt að keppa í 21 grein á mótinu...
Kvískerjasjóður úthlutar styrkjum ársins 2017
Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2017. Tíu umsóknir bárust og hlutu sex verkefni styrk að þessu sinni.
Verkefnin eru:
Rannsókn á smíðagripum Helga Björnssonar frá Kvískerjum í Öræfum
Anna Ragnarsdóttir Pedersen og Emil Moráverk Jóhannsson hljóta styrk að upphæð 500.000 kr.
Fræafrán á Skeiðarársandi
Dr. Bryndís Marteinsdóttir, próf. Þóra Ellen Þórhallsdóttir HÍ og Dr. Kristín Svavarsdóttir, Landgræðslu ríkisins hljóta styrk að upphæð 400.000 kr.
Viðhald...
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur helgina 1. til 2. júní. Að þessu sinni voru það áhafnirnar á Jónu Eðvalds og Vigra sem voru í Sjómannadagsráði. Á laugardeginum var kappróðurinn, þar sem 7 lið í karlaflokki öttu kappi og bar lið Sveitavarganna sigur úr býtum á 1 mínútu 18,49 sekúndum og er það annað sinn í röð sem þeir vinna bikarinn,...