Seglum hagað eftir vindi
Önnur aðgerðaráætlun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur var kynnt á dögunum. Af hálfu stjórnarandstöðunnar sætir hún gagnrýni fyrir að vera of mögur. - Fyrirtæki í forgrunni, en ekki fólk, segir einn. - Ekki neitt marktækt gert fyrir heimilin segir annar, og sá þriðji að ekki sé gert nóg fyrir fyrirtæki, og allra síst varðandi nýsköpun sem er lykill að...
Galdrakarlinn í Oz
Nú er fyrri sýningartörn á leikritinu Galdrakarlinum í Oz lokið og hafa 400 manns komið og séð sýninguna. Enn fleiri eiga pantað um næstu helgi en þá eru síðustu sýningarnar. Vert er að taka fram að ekki er mögulegt að bæta við fleiri sýningum en við reynum að koma fólki að eins og húsrúm leyfir! Við sem...
Hagur í heimabyggð eða stuðningur við höfuðborgarsvæðið?
Ég hef notið þeirra forréttinda undanfarin ár að koma á fót og starfa við eigið ferðaþjónustufyrirtæki á Hornafirði. Þetta var ein lykilforsenda þess að ég ásamt betri helmingnum ákvað að setjast að í heimabæ mínum, skjóta rótum í þessu öfluga samfélagi og sjá framtíðina fyrir okkur hér á Hornafirði. Við erum einungis eitt fjölmargra dæma um ungt fólk sem...
Hjólböruganga til styrktar Krabbameinsfélaginu
Hugi Garðarsson er 21 ára göngugarpur sem gengur nú hringinn í kringum landið til styrktar Krabbameinsfélaginu og til minningar um ömmu sína sem lést úr krabbameini. Síðastliðin þriðjudag var hann staddur á Höfn eftir að hafa byrjað gönguna á Þingvöllum fyrir 59 dögum og lagt að baki rúmlega 2000 km. Markmiðið er að heimsækja 70 bæi...
Ungmennafélagið Sindri 85 ára
Ágætu lesendur. Hratt flýgur stund. Mér finnst eins og það hafi verið í gær sem við hjá UMF Sindra héldum upp á 75 ára afmæli félagsins. Margir iðkendur félagsins eru kannski ekki á sama máli og finnst þessi ár hafa verið lengi að líða því þeir hafa beðið óþreyjufullir eftir að stækka og eflast til að gera...