2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Strandhreinsun á Suðurfjörum miðar vel

Í liðinni viku var dagur íslenskrar náttúru (16. september) og alþjóðlegi hreinsunardagurinn .(21. september) og að auki stendur nú plastlaus september sem hæst. Í tilefni þess stóðu Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu fyrir hreinsun á Suðurfjörum síðastliðin sunnudag. Veðurspáin var ekki hagstæð fyrir helgina en það rættist heldur úr henni og fengu þáttakendur hlýjan og mildan dag, en þó með...

Hjólböruganga til styrktar Krabbameinsfélaginu

Hugi Garðarsson er 21 ára göngugarpur sem gengur nú hringinn í kringum landið til styrktar Krabbameinsfélaginu og til minningar um ömmu sína sem lést úr krabbameini. Síðastliðin þriðjudag var hann staddur á Höfn eftir að hafa byrjað gönguna á Þingvöllum fyrir 59 dögum og lagt að baki rúmlega 2000 km. Markmiðið er að heimsækja 70 bæi...

Framkvæmdir við Hafnarbraut

Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli á því að framkvæmdir eru að hefjast við Hafnarbraut og gera má ráð fyrir truflun á umferð á götunni í sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í september. Skipt verður um lagnir, bæði fráveitu og vatnslagnir frá gatnamótum Hafnarbrautar og Víkurbrautar að Litlubrú og í Bogaslóð norðan Hafnarbrautar og Skólabrúar....

Grænn auðlindagarður í Reykholti í Bláskógabyggð

Orkídea, samstarfsverkefni um nýsköpun í matvælaframleiðslu og líftækni, skrifaði í vikunni undir viljayfirlýsingu um hagkvæmniskoðun á stofnun Græns auðlindagarðs í Reykholti í Biskupstungum (Bláskógabyggð) með öflugum ylræktarfyrirtækjum og sveitarfélaginu Bláskógabyggð. Ylræktarfyrirtækin eru Espiflöt ehf., Friðheimar ehf. og Gufuhlíð ehf. Samtals eru þessi fyrirtæki með rúmlega 3 ha undir gleri og nota um 6 MW af uppsettri raforku....

Þakkir

Kæru Hornfirðingar, Eftir árangursríkar og ævintýralegar tökur á nýjustu kvikmynd Hlyns Pálmasonar, VOLAÐA LAND, í Hornafirði og nágrenni á síðasta ári, viljum við teymi kvikmyndarinnar þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg kærlega fyrir samstarfið. Stuðningur ykkar og velvild í garð verksins er okkur gífurlega mikils virði, aðeins með slíku samstarfi er það okkur mögulegt að takast...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...