Íþróttaárið 2020
Það er óhætt að segja að árið 2020 hafi verið ólíkt öllum öðrum árum á íþróttasviðinu. Við lærðum margt, við lærðum að hreinlæti skiptir máli, við lærðum að við þurfum að gera hluti til þess að tryggja öryggi og heilsu annarra þó að það hafi gengið þvert á einstaklingshagsmuni og við lærðum að umgangast fjölskylduna í meira...
Gullmerki Sindra afhent
Á dögunum veitti Ungmennafélagið Sindri tveimur félagsmönnum Gullmerki Sindra. Það voru þau Jóhanna Stígsdóttir og Gunnar Ingi Valgeirsson. Gullmerki Sindra er afhent þeim sem unnið hafa framúrskarandi störf í þágu Ungmennafélagsins Sindra. Í umsögn um þau kom eftirfarandi fram:
Jóhanna Stígsdóttir (Jóka)
“Hún hefur sinnt uppeldi hvers einasta fótboltamanns sem hefur spilað í Sindratreyjunni með einhverjum hætti og hefur alltaf hagsmuni...
Birkiskógurinn á Skeiðarársandi
Þeir sem fara reglulega um Skeiðarársand hafa líklegast tekið þar eftir töluverðum breytingum. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú nær samfellda breiðu um miðbik sandsins. Frá 2009 hefur verið farið með nemendahópa á sandinn til að fylgjast með framvindu gróðursins og framkvæma ýmsar mælingar en FAS vaktar þar fimm gróðurreiti. Það eru staðnemendur í áfanganum „Inngangur...
Dollumót körfuknattleiksdeildar Sindra
Það er komin upp hefð hjá okkur í Körfuknattleiksdeild Sindra að halda svokallað Dollumót með meistaraflokkum og yngri flokkum. Þann 22. febrúar var það meistaraflokkur karla og strákar í 6.-10. bekk sem skemmtu sér saman. Sigurvegari var Kasper, og lentu Elli og Jahem í öðru og þriðja sæti. Fyrirmyndir meistaraflokka skipta öllu máli í uppbyggingu yngri flokkanna...
Aflabrögð
Ingvar hjá Fiskmarkaðnum sagði að landanir undanfarið hjá þeim væru svipaðar og í fyrra. Þó heldur meiri brælur. Það eru 16 strandveiðibátar sem hafa lagt upp hjá þeim og oftast ná þeir dagskammtinum. Sömuleiðis hefur Hvanney, sem er á dragnót, landað aðallega kola og steinbíti.
Ásgeir hjá Skinney-Þinganesi sagði að humarbátar hefðu farið vestur fyrir land um mánaðarmótin maí-júní og...