Málfríður malar. 11 maí
Nú er mér ekki til setunnar boðið deginum lengur. Um kvöldmatarleitið í gær þá sat ég við eldhúsborð hér í sveitarfélaginu (frekar smart eldhúsborð, svona óvalt gert úr alvöru niðursöguðu útlensku tré ) og það var ekkert á boðstólum EKKERT! Húsfreyjan hafði farið í Nettó en komið að tómum kofanum – ekki það að búðin hafi verið...
GJÖF FRÁ SLYSAVARNADEILDINNI FRAMTÍÐINNI OG HIRÐINGJUNU
Slysavarnadeildin Framtíðin og Hirðingjarnir tóku sig saman á dögunum og gáfu hjartastuðtæki í Sporthöllina og Crossfitstöðina Fenrir. Hefur Slysavarnadeildin Framtíð áður gefið hjartastuðtæki á hinum ýmsum stöðum í bæjarfélaginu. Slysavarnadeildin Framtíðin er forvarnarfélag ásamt því að standa í fjáröflunum til að geta gefið svona rausnarlegar gjafir. Í enda nóvember byrjar árleg fjáröflun okkar sem er happdrættis línan...
Listamaðurinn Hlynur Pálmason ætti flestum að vera vel kunnur, það mætti eiginlega helst kalla hann fjöllistamann, en hann kemur víða við í lisstsköpun sinni. Hlynur segir verkin ráða því hvaða leið hann fer í listinni hvert sinn. „Ég vinn í ólíkum miðlum svo velur miðillinn sjálfur hvað hann ætlar að verða, hvort það verði ljósmyndasería eða ef...
Framtíðar uppbygging á Jökulsárlóni –Eignarhald og rekstur lykilmannvirkja
Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu boðar til fundar um framtíðaruppbyggingu innviða við Jökulsárlón og möguleika á stofnun fasteignafélags í eigu Hornfirðinga ( Austur- Skaftfellinga ). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. október n.k kl 17:00 í fundarsal Nýheima.
Á sumarmánuðum auglýstu stjórnvöld eftir aðilum til að taka þátt í markaðskönnun þar sem reyfaðar voru hugmyndir um hvernig standa...
FERÐAÞJÓNUSTA Í ÖRUM VEXTI – HVERNIG GETUM VIÐ HAFT ÁHRIF Á ÞRÓUN FERÐAÞJÓNUSTU Í HEIMABYGGÐ OG HVERT VILJUM VIÐ STEFNA ?
Í tilefni af aðalfundi FASK, sem haldinn verður í dag fimmtudag 27. Apríl að Smyrlabjörgum kl 17:00, er gott að horfa fram á veginn og velta fyrir sér hvernig málefni ferðaþjónustunnar getur haft áhrif á samfélagsþróun í Austur - Skaftafellssýslu. Árið 2023 er gert ráð fyrir að ferðamenn verði rúmlega 2 milljónir en þeir verði jafnvel tvöfalt...