2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Æðarfuglinn minnir okkur á viðkvæmt samspil náttúrunnar

-listamaður vikunnar Eygló Harðardóttir Inni á bókasafni Hornafjarðar standa nú bókverk og tveir skjáir með myndböndum sem fletta í gegnum þau. Það er listamaðurinn Eygló Harðardóttir sem bjó til þessar tvær bækur. „Hugmyndin kviknaði útfrá dagbókum æðarbænda,“ segir Eygló. „Æðarbændur færa í dagbók, dagsetja og skrá mikið magn hagnýtra upplýsinga, gera samanburð, teikna...

Fræðsluferð umhverfis Hornafjarðar til Kaupmannahafnar

Unga kynslóðin, sú miðaldra og kynslóðin sem er hokin af reynslu og hefur reynt tímana tvenna lagði af stað í langferð til Danmerkur í fræðsluferð í nóvember síðastliðnum. Samsetning hópsins var engin tilviljun. Hópurinn átti að endurspegla breiðan hóp íbúa í sveitarfélaginu Hornafirði svo að reynsla ferðarinnar myndi skila sér sem víðast eftir að heim væri komið....

Ekki vera í kassanum!

Bifvélavirkjameistarinn og smiðurinn Gunnar Pálmi Péturson situr sjaldan auðum höndum. Hann byrjaði sem ungur strákur að prófa sig áfram með vélar og tæki, ávalt með það markmið að gera hlutina betri, gera þá að sínu. Hjólum breytti hann til þess að gera hraðari, eða flottari og hann hefur haldið því áfram fram til dagsins í dag. „Ég...

Lokahóf Knattspyrnudeildar Sindra

Lokahóf Knattspyrnudeildar Sindra var haldið hátíðlegt í Sindrabæ þann 16. september síðastliðinn. Vel var mætt og snæddu leikmenn, þjálfarar, stjórnir, gestir og foreldrar saman og fögnuðu uppskeru sumarsins. Stelpurnar enduðu sumarið vel með flottum sigri á síðasta heimaleik tímabilsins. Stjórnin skipulagði vel heppnaðan viðburð og reiddu fram dýrindis mat að hætti Stjána Guðna.Verðlaunaafhending fór fram og fékk...

Golfmót Sindra 2023

Golfmót Knattspyrnudeildar Sindra og Golfklúbbs Hornafjarðar var haldið laugardaginn 23. september í góðu haustveðri. Þátttakan var góð þar sem 29 keppendur voru skráðir til leiks en um var að ræða Texas scramble fyrirkomulag þar sem tveir þátttakendur spila saman. Vinningar voru fjölmargir og hver öðrum glæsilegri. Keppnin var ansi jöfn en niðurstaðan var þessi:

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...