Grynnslin
Óvissu hefur verið eytt um dýpkun Grynnslana utan við Hornafjarðarós sem eru lífæð samfélagsins í Hornafirði. Um þau þurfa allar siglingar til og frá Höfn í Hornafirði að fara. Á þeim byggist samfélagið. Landris hefur mælst einna mest á Hornafirði og fyrir liggja spár um áframhaldandi landris á næstu árum. Fyrirséð er að rennslið um ósinn muni...
Fréttatilkynning- Hótel Höfn
Framtakssjóður í rekstri Alfa framtak ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Hótel Höfn af Jökli fjárfestingum ehf. Kaupin eru nú til umfjöllunar hjá samkeppniseftirlitinu. Ráðgert er að nýr eigandi taki við rekstrinum um mitt sumar. Jökull Fjárfestingar ehf, keyptu Hótel Höfn í apríl 2016 og hafa rekið síðan.Að sögn Vignis Más Þormóðssonar, stjórnarformanns Jökuls fjárfestinga...
Fórnarlömb
Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er að mig langar að vekja umræðu í samfélaginu okkar um nokkuð sem ég hef lengi velt fyrir mér og hvort megi með samhentu átaki leysa þannig að allir verði ánægðir með útkomuna.Þetta snýr að lausagöngu búfjár og þá aðallega því sem heldur sig á og við þjóðveg 1...
Málfríður malar, 8. júní
Mikið er lífið dásamlegt þessa dagana. Gott veður og sól dag eftir dag veldur því að það er hreinlega ekki hægt að vera neikvæður, í það minnsta kosti ekki fyrr en það fer að rigna. Njótum því að dást að iðandi mannlífinu hér á Höfn hvort sem það er ferðafólk eða heimafólk. Sveitarfélagið okkar er aldrei fallegra...
Golfsumarið 2023
Það má segja að golfsumarið sé að fullu byrjað hjá okkur. Það hófst formlega mánaðarmótin apríl- maí þegar opnað var inn á flatirnar og fyrsta mótið var haldið þann 1. maí. 10. maí hófst svo Glacier jorney mótaröðin og í lok maí hófst Holukeppni GHH 2023. Auk þessara móta sem hér eru talin eru mörg önnur sem...