Eva Bjarnadóttir og Hanna Dís í safnaeign
Laugardaginn 10. júní verður móttaka haldin á Svavarssafni til að taka við verkum í safnið eftir Hönnu Dís Whitehead og Evu Bjarnadóttur. Eva og Hanna Dís eru búsettar og starfandi í sveitarfélaginu en þær eru báðar með ólíkan og einkennandi stíl. Á síðasta ári ákvað atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar að kaupa verk eftir Hönnu og Evu í...
Gamanleikur í Svavarssafni
Guðrún vaknar í kistu í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla athöfnina. Um það hverfist sagan í kolsvarta gamaneinleiknum Guðrúnarkviða eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Við höfum kannski öll einhvern tímann velt fyrir okkur hvernig væri að fylgjast með okkar eigin jarðarför en í þessu verki tekst Eyrún á við þær vangaveltur, kurteisi og meðvirkni, og...
Málfríður malar, 1. júní
Ces têtes de morue et ces queues de subbu! Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar á þeim blótsyrðum sem hér eru á frönsku. Ég er bara svo miður mín að ég víbra enn að innan sem utan og þar sem ég er heldri kona þá get ég ekki látið það eftir mér að setja á...
Skiptinemaönnin mín á Íslandi
Til að byrja með, verð ég að biðjast afsökunar því að áður en ég kom hingað þá vissi ég ekki hvernig á að bera fram Höfn. Af hverju er F eins og P? Ég lofa að það verður leiðrétt af mér í framtíðinni. Hæ, ég heiti Pia og ég er skiptinemi frá Þýskalandi. Ég er í ellefta...
Í þágu samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnadeildin Framtíðin hafa unnið að undirbúningi nýs húss fyrir félögin. Hugmyndin að nýju húsnæði er þó ekki ný af nálinni en árið 2018 fór af stað greiningarvinna á vegum viðbragðsaðila á húsnæðisþörf. Verkefnið sofnaði svo í Covid en síðastliðið ár færðist kraftur í verkefnið og niðurstöðu þeirrar vinnu má sjá á meðfylgjandi mynd. Við...