Kex fyrir alla!
Fyrir nokkrum vikum ákvað ég ásamt vinum mínum að stofna nýtt framboð til sveitarstjórnarkosninga. Ég hafði fyrir þann tíma engar áætlanir um það að taka virkan þátt í sveitarstjórnarmálum. Við Þorgrímur bróðir og Birna mágkona mín vorum tiltölulega nýbúin að opna veitingastað í miðjum heimsfaraldri og mér fannst ég hreinlega hafa nóg á minni könnu. Ég hafði...
Vel heppnuð námsferð til Noregs
Fyrstu vikuna í október fóru 10 nemendur úr FAS til Brønnøysund í Noregi og var heimsóknin liður í þriggja ára samstarfsverkefni á vegum Nordplus Junior. Þetta er síðasta árið í verkefninu. Auk Íslands og Noregs taka Finnar líka þátt í verkefninu sem ber heitið Geoheritage, culture and sustainable communities in rural areas in Finland, Iceland and...
Opnir dagar í FAS
Kæru lesendur!Við erum Anna Lára, Helga Kristey, Isabella Tigist, Marie Salm, Nína Ingibjörg og Siggerður Egla. Við erum nemendur í FAS. Í síðustu viku voru svokallaðir opnir dagar í skólanum. Opnir dagar eru haldnir einu sinni á ári í FAS. Þeir standa yfir í þrjá daga, 27. febrúar - 1. mars og leggja nemendur þá skólabækurnar...
Betur gert, flokkað og merkt
Í upphafi árs tóku gildi ný lög um meðhöndlun úrgangs á Íslandi sem eru gjarnan kölluð hringrásarlögin. Í þeim er meðal annars kveðið á um að flokka eigi í fjóra flokka við heimili og á vinnustöðum í þéttbýli og fleiri flokka á grenndarstöðvum. Auk þess verða merkingar samræmdar um allt land til að tryggja að við flokkum...
Björgunarfélag Hornafjarðar
Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...