2 C
Hornafjörður
6. maí 2024

Útskrift frá FAS

Síðasta laugardag fór fram útskrift í FAS. Vegna takmörkunar á því hversu margir mega koma saman var útskrifað í tveimur hópum. Venjan er að skólameistari sjái um útskrift, en að þessu sinni voru það nokkrir kennarar ásamt skólameistara sem sáu um að ávarpa og kveðja útskriftarefni. Meðal útskriftanemenda núna voru tvær stúlkur sem tóku sitt stúdentspróf í...

Ársfundur Nýheima

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn 13. maí síðastliðinn. Fram kom í máli forstöðumanns og formanns stjórnar að starfsemi setursins gengur vel, rekstrar- og verkefnastaða þess er góð og er framtíðin því björt. Fjórir starfsmenn eru nú starfandi hjá setrinu. Ársfundi Nýheima var nú í fyrsta sinn streymt á facebook-síðu Nýheima þekkingarseturs og er upptaka fundarins einnig...

Óvissa vegna Covid-19 en sterk fjárhagsstaða

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar bókaði á fundi sínum þann 14. maí um atvinnuleysið í sveitarfélaginu sem er orðið 27% og er með því hæsta á landinu öllu. "Hlutfall atvinnuleitenda og þeirra sem eru á hlutabótaleiðinni í Sveitarfélaginu Hornafirði er 26.6% í apríl og er það með því hæsta sem mælist á landinu öllu....

Reyktur Regnbogasilungur frá Sólsker hlýtur gullverðlaun

Fagkeppni kjötiðnaðarmanna fór fram í mars síðastliðnum. Keppnin fór fram með öðrum hætti en áður vegna Covid-19, sendu keppendur inn vörur með nafnleynd til dómarahóps sem svo dæmdi vöruna eftir faglegum gæðum í kennslueldhúsi Menntaskóla Kópavogs. Ekki var haldin uppskeruhátíð eins og venjulega, heldur voru úrslit kynnt á vef Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í sérstöku riti. Ómar Frans...

Er sértæk matarhefð á þínu svæði?

Matarhefðir er mikilvægur hluti af ímynd okkar, tengjast sögu okkar, menningu, veðurfari og því landslagi sem Íslendingar hafa búið við í aldanna rás. Þróun og breytingar eru af hinu góða en það er einnig mikilvægt að varðveita þekkinguna og hefðir. Við getum öll tilgreint þjóðlega íslenska rétti en það getur verið erfiðara að benda á svæðisbundna rétti...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...