2 C
Hornafjörður
24. apríl 2024

Dagur náttúrunnar

Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu stóðu fyrir plokk-átaki í tilefni dags náttúrunnar 25. apríl síðastliðinn en þá var einnig hreinsunarvika Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Það stóð ekki á íbúum en gríðargott starf var unnið og meirihluti bæjarins var hreinsaður. Þar munaði líka miklu um að nemendur Grunnskóla Hornafjarðar tíndu rusl af miklum móð. Við hjá Umhverfissamtökunum útbjuggum rafrænt kort þar sem bænum...

Flottir “Hellisbúar” í þriðja sæti

Landvernd stóð fyrir alþjóðlegu verkefni á meðal skóla á Íslandi sem kallast Ungt umhverfisfréttafólk, það kallast á ensku YRE og stendur fyrir Young Reporters for the Environment. Verkefninu er ætlað að valdefla ungt fólk og gefa þeim tækifæri til að hafa áhrif með því að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings. Nemendur...

Seglum hagað eftir vindi

Önnur aðgerðaráætlun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur var kynnt á dögunum. Af hálfu stjórnarandstöðunnar sætir hún gagnrýni fyrir að vera of mögur. - Fyrirtæki í forgrunni, en ekki fólk, segir einn. - Ekki neitt marktækt gert fyrir heimilin segir annar, og sá þriðji að ekki sé gert nóg fyrir fyrirtæki, og allra síst varðandi nýsköpun sem er lykill að...

Samtök þekkingarsetra (SÞS) stofnuð

Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Nýheimar þekkingarsetur er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Meðal samningsbundinna verkefna setranna eru rannsóknir og þróun til eflingar byggðar, þjónusta við háskólanema, hagnýting og miðlun þekkingar sem og efling nýsköpunar, atvinnu og samfélagsþróunar. Hin nýstofnuðu...

Lífræna tunnan er ekki ruslatunna

Í lífrænu tunnuna á EINUNGIS að fara matarleifar, bréfþurrkur, tannstönglar, eggjabakkar, te og kaffipokar og afskorin blóm. Almennt standa íbúar sig vel í flokkuninni en undanfarið hefur borið á miklu magni af óæskilegum aukahlutum í lífrænu tunnuna í sveitarfélaginu. Hlutir á borð við plastumbúðir og raftæki sem eiga auðvitað alls ekki heima í lífrænu tunnunni hafa...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...