2 C
Hornafjörður
5. maí 2024

Íslandsmót 5. deildar karla á Silfurnesvelli

Dagana 12. – 14. ágúst var mikið líf og fjör á Silfurnesvelli þegar Íslandsmót 5. deildar karla í golfi var haldið á vellinum. Keppendur komu víða að, frá Ólafsvík, Grundafirði, Dalvík og Egilsstöðum. Í sveit GHH voru þeir Halldór Sævar Birgisson, Halldór Steinar Kristjánsson, Óli Kristján Benediktsson, Jón Guðni Sigurðsson, Kristinn Justiniano Snjólfsson og Sindri Ragnarsson. Fyrirfram...

Rafíþróttadeild Sindra

Starf innan rafíþróttadeildar Sindra hefur verið endurvakið eftir stuttan dvala. Mikill metnaður einkennir starfandi stjórn sem leggur megin áherslu á barna- og unglingastarf og hefur sókn í starfið stór aukist með tilkomu nýrrar stefnu. Sú stefna setur lýðheilsu og fræðslu í forgrunn með það verkefni að rjúfa þann ósýnilega vegg sem skilur að hegðun okkar í hversdagsleikanum...

Líflegt sumar hjá Golfklúbbi Hornafjarðar

Mótahald hjá Golfklúbbi Hornafjarðar hefur verið fjörugt það sem af er sumri, fjöldi móta hefur verið haldinn og margir keppendur hafa tekið þátt sem er sérstaklega ánægjulegt. Í júlí var haldið golfnámskeið og golfmót fyrir börn sem um 30 börn sóttu undir handleiðslu þeirra Steinars Kristjánssonar og Sindra Ragnarssonar. Sérstaklega vel heppnað og gaman að sjá áhugann...

Knattspyrnudeild Sindra

Knattspyrnusumarið blómstraði og léku stelpurnar okkar í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar sem efstu 6 liðin léku einfalda umferð og neðstu 6 liðin léku einnig einfalda umferð. Sindrastelpur höfnuðu í 8. sæti eftir fyrri umferðina og kepptu því í neðri hlutanum. Þar enduðu þær í 3ja sæti sem...

Badmintondeild Sindra

Badminton deild Sindra þjónustar almennri lýðheilsu og hreysti. Hún samanstendur af fólki á öllum aldri sem kemur saman tvisvar í viku og spilar sér til ánægju. Í síðustu viku var skemmtilegt jólamót þar sem 10 vaskir keppendur mættu til leiks. Dregið var um völl og spiluðu allir með öllum 5 leiki. Eftir þessa 5 leiki voru tekin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...