2 C
Hornafjörður
8. febrúar 2023

Rafíþróttadeild Sindra

Starf innan rafíþróttadeildar Sindra hefur verið endurvakið eftir stuttan dvala. Mikill metnaður einkennir starfandi stjórn sem leggur megin áherslu á barna- og unglingastarf og hefur sókn í starfið stór aukist með tilkomu nýrrar stefnu. Sú stefna setur lýðheilsu og fræðslu í forgrunn með það verkefni að rjúfa þann ósýnilega vegg sem skilur að hegðun okkar í hversdagsleikanum...

Badmintondeild Sindra

Badminton deild Sindra þjónustar almennri lýðheilsu og hreysti. Hún samanstendur af fólki á öllum aldri sem kemur saman tvisvar í viku og spilar sér til ánægju. Í síðustu viku var skemmtilegt jólamót þar sem 10 vaskir keppendur mættu til leiks. Dregið var um völl og spiluðu allir með öllum 5 leiki. Eftir þessa 5 leiki voru tekin...

Saga Sindra

Út er komin bókin Félag unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966, eftir Hornfirðinginn, sagnfræðinginn og Sindramanninn Arnþór Gunnarsson. Saga Sindra ber vott um drifkraft og áræðni. Á fundum fluttu félagsmenn fræðandi erindi, rökræddu hugðarefni sín og gerðu sér glaðan dag, Félagið gaf út handskrifað blað, efndi til skemmtiferða, hélt sund- og íþróttanámskeið og starfrækti unglingaskóla í...

Saga Sindra

Út er komin bókin Félag unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966, eftir Hornfirðinginn, sagnfræðinginn og Sindramanninn Arnþór Gunnarsson. Saga Sindra ber vott um drifkraft og áræðni. Á fundum fluttu félagsmenn fræðandi erindi, rökræddu hugðarefni sín og gerðu sér glaðan dag, Félagið gaf út handskrifað blað, efndi til skemmtiferða, hélt sund- og íþróttanámskeið og starfrækti unglingaskóla í tvo vetur....

Körfuknattleiksdeild Sindra

Það má með sanni segja að körfuboltinn hafi farið af stað með látum þetta tímabilið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár og er hún að skila því að aldrei hafa fleiri börn æft körfubolta á Höfn. Meistaraflokkur karla er sem stendur í öðru sæti 1. deildar aðeins tveimur stigum á eftir Álftanesi sem situr í...

Nýjustu færslurnar

3.tbl 2023

Hægt er að niðurhala blaðinu í .pdf formi HÉR

2.tbl 2023