2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

Afmælismálþing Rannsóknasetursins

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir en setrið var stofnað í nóvember 2001. Af því tilefni verður ársfundur rannsóknasetra haldinn á Höfn 23.-24. mars og fyrri daginn verður boðað til veglegs afmælismálþings í Nýheimum þar sem starfsmenn nokkurra setra munu kynna rannsóknaverkefni sín. Ýmsir gestir koma til þess að taka þátt...

Ársþing SASS 2023

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var haldið í Vík í Mýrdalshreppi 26. - 27. október sl. en þetta var 54. þingið. Það var fjölsótt en alls sóttu ríflega 120 fulltrúar þingið og af þeim eru 70 kjörgengir.Á ársþinginu eru aðalfundir SASS, Sorpstöðvar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands haldnir. Auk almennra aðalfundarstarfa voru fjölmög áhugaverð erindi flutt og góðar...

Grynnslin

Óvissu hefur verið eytt um dýpkun Grynnslana utan við Hornafjarðarós sem eru lífæð samfélagsins í Hornafirði. Um þau þurfa allar siglingar til og frá Höfn í Hornafirði að fara. Á þeim byggist samfélagið. Landris hefur mælst einna mest á Hornafirði og fyrir liggja spár um áframhaldandi landris á næstu árum. Fyrirséð er að rennslið um ósinn muni...

Ný Gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs

Á fundi þann 28. nóvember 2022, afgreiddi stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur um fyrirkomulag gjaldtöku á árinu 2023. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur nú sett reglugerð á grundvelli þessara tillagna. Í þessari stuttu yfirferð verður gerð grein fyrir því hvaða áhrif ný gjaldskrá hefur á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.Frá því um haustið 2017 hafa verið innheimt svæðisgjöld í Skaftafelli en sú...

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS

Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér þær breytingar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...